Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1986, Page 27

Æskan - 01.03.1986, Page 27
m^m*a daga, áður en þið krakkar fedcr' ^æc^ust °§ áöur en sjónvarpið I j, lst (0, á þeim tímum þegar engir ba tæKiasalir voru til og leiksvæði bjJ113 Var gatan, var öll tilbreytni í S mr'ltrnu börnum til mikillar gleði. Ur rf1^S'óagur, bolludagur og öskudag- 0 S fUru s*g dálítið úr í skammdeginu sPre tlr ^eim var beðið af óþreyju. Á Vjtj/’^lcta§inn var, eins og þið sjálfsagt ba '.æv'nlega borðað saltkjöt og st^nir Þangað til börn og fullorðnir brai.f n t>tlstr'- Á bolludaginn kepptust ar Vlð að ná hinum fullorðnu í rúminu og flengja þá með skrautlegum vöndum sem ýmist voru heimatilbúnir eða keyptir í búð. Fyrir flenginguna fengust bollur hjá öllu sómakæru fólki og þótti krökkum það góð kaup og fóru snemma að sofa kvöldið áður. Á öskudaginn tíðkaðist að læðast á eftir fólki og hengja aftan á það öskupoka og var sú fyrirhöfn þeim mun skemmtilegri sem hinu fullorðna fólki var verr við pokana. Aðrar uppákom- ur tíðkuðust lengi vel ekki hér í höfuð- borginni. Nú hin síðari ár hefur kaup- maðurinn í versluninni Kjöt og Fiskur í Seljahverfi ævinlega haft eitthvað til skemmtunar fyrir krakkana í hverfinu. Hann hefur verið með hesta sem krakkarnir hafa fengið að skreppa á bak og einhverju sælgæti hefur hann stungið að þeim líka. Seinasti ösku- dagurinn var engin undantekning frá þessari reglu Einars Bergmanns en að þessu sinni gekkst Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn einnig fyrir uppákomu í Austurstræti. Myndirnar á síðunni voru teknar á þessum tveim- ur stöðum og segja meira en mörg orð. 27

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.