Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1988, Side 3

Æskan - 01.02.1988, Side 3
Efnis- yfirlit Kœri lesandi! Tókst þú ejtirþví að Bjössi bolla var ekki í 1. tbl.?Þéttvaxni, léttlyndistrákurinn sem lent hejur í ótal ævintýrum á síðum Æskunnar í áratugi? Hann var dálítið óheppinn á stundum, kannski klaujskur, en alltajrættist þó úrjyrir honum í sögulok. Við vitum ekki hvortþú hejur sérstakt dálæti á Bjössa en okkur er vel Ijóst að margir haja það. Einn aj áköjum aðdáendum hans hringdi til okkar og Jannst fátt um blaðiðþegar vin hans vantaði! ,Er Bjössi enn í blaðinu?" var meðþvíjyrsta semjjölmiðlajólk spurði okkur í viðtölum þegar Æskan varð 90 ára í fyrrahaust. Bjössi er ekki heldur íþessu tölublaði. Þar með er ekki sagt að hann taki sér langa hvíld Jrá Jrægðarverkum. Hann birtist bráðlega ajtur CLsamtfleiri teiknisagnahetjum. En okkur Jannst við þutfa að koma ýmsu öðru að. Það er svo margt sem á erindi við lesendur blaðsins. Löngum hejur verið leitast við að haja ÆskunaJjölbreytta að ejni. Við kostum líka kapps um það. Segja má aðfróðleikur haji að undanjörnu vikið að nokkru Jyrir dægurmálum. Við vitum að margir lesendur vilja geta Jræðst ajþví sem hér er sett á síður. Á næstunni verður komið meir til móts viðþá en veríð hejur um skeið. Þú máttþó vissulega treysta því að við tökum þá ájram tali sem þú dáist að og langar til að vita nokkur deili á - og segjum Jréttir aj dægutflugnameisturum og ajreksmönnum á ýmsum sviðum. Og alltajer rúm Jyrir ejniJrá lesendum. Áttþú ekki eitthvað íjórum þínum? Með bestu kveðjum, Kalli og EdcLi. Viðtöl og greinar 8 „Þetta er enginn leikur," rætt við Einar Þorvarðarson landsliðsmarkvörð 12 Ævintýraferð til andfætlinga 40 Heimsókn í Holtaskóla Sögur - leikrit 6 iAfmælisdagurinn - aukaverðlaunasaga 26 Kennslustund í Skútuskóla - leikrit 30 Hundrað prósent pottþétt - framhaldssagan 39 Tæknistríð - aukaverðlaunasaga Þættir 21 Okkar á milli 29 Æskan spyr 32 Æskupósturinn 34 Rithöfundakynning: Stefán Jónsson 37 Frá ýmsum hliðum 50 Vísindaþáttur 53 Leikarakynning: Mel Gibson Einar Þorvarðarson - bls. 8 Snjókarlasögur og -kerlinga - bls. 4-5 Ýmislegt 4 Snjókarlar og -kerlingar 15 Myndagetraun 24 Starfskynning - íþróttakennari 44 Spurningaleikur Forsíðumyndin er af Einari Þorvarðarsyni landsliðsmarkverði í handknattleik og fjölskyldu hans. Ljósm.: Heimtr Óskarsson. Aiheimsmót skáta í Ástralíu - bls. 12-13 Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald jan.-júní ’88: 1350 kr. (5 blöð) Gjalddagi er 1. mars. Verð í lausasölu 295 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 3. tbl. kemur út 5. apríl. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Teikningar: Guðni Björnsson Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands. *SKAN 3

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.