Æskan - 01.02.1988, Page 5
O * o • * p ^ <7
Emu sinni var telpa. Hún hét Lóa. Hún var úti með
niömmu sinni. Allt í einu kom snjókúla fljúgandi og
emi a þeim. Síðan kom strákur og sagði:
»Fyrirgefíð.“
Lóa og strákurinn ákváðu að verða vinir. Þau töluðu
Urn að það gæti verið gaman að búa til snjókarl.
Mamma fór heim en þau byrjuðu að gera snjókarhnn.
Anna Sigga.
Linu sinni var stelpa. Hún hét Ösp. Hún átti bróður
!em hét Stefán og hund sem hét Kátur. Stefán var 13
ara.
Gunnar vaknaði við það að Lubbi var að sleikja hann í
framan. Gunnar leit út um gluggann og sá að það hafði
snjóað um nóttina.
Hann borðaði morgunmat með mömmu, pabba og
Siggu. Sigga var 4 ára en Gunnar var 10 ára. Mamma
bað Gunnar um að gæta Siggu og hann gerði það fús-
lega.
Sigga fékk að sitja í snjóþotunni en Gunnar dró hana.
Þau bjuggu til fínan snjókarl og þegar það var búið fóru
þau heim.
Freyja.
Einn daginn bað Ösp Stefán um að koma út að leika
sér.
»Já, já,“ sagði Stefán. „Við skulum taka snjóþotuna
með. Farðu í fötin. Við förum svo út og búum til snjó-
karl.“
Diljá.
að var snjór og gott veður úti. Óli og Stína voru að fara
u •1 búð fyrir mömmu sína. Á leiðinni sá Stína snjókarl.
*iUn var bara tveggja ára. Þess vegna vildi hún fá að
beilsa snjókarlinum.
María.
Einu sinni var strákur sem hét Gunnar. Hann var að
leika sér í snjónum. Hann átti vin sem hét Pési. Þá sagði
Pési:
„Eigum við að kasta í bíla.“
„Já,“ sagði Gunni. „Það gæti verið gaman.“
Allt í einu kastaði Gunni óvart í bílinn sem pabbi hans
átti. Það varð til þess að hann fékk ekki fara út í viku.
Guðni.
Einu sinni var ég að draga frænku mína. Við bjuggum til
snjókarl. Svo fórum við heim. * ,
Oskar.
*SKANi