Æskan - 01.02.1988, Page 9
m
X t
Viðtal: Eðvarð Ingólfsson
------- Litmyndir: Heimir Óskarsson
komast upp fyrir miðju í deildinni en ár-
angurinn var engu að síður góður.
Þegar ég lék fyrsta landsleik minn, en
Pað var gegn Norðmönnum árið 1980,
Var HK í annarri deild. Ári seinna fór ég
tfá mínu gamla, góða félagi og yfir til
als. Þar var ég til haustsins 1985 er ég
Serðist atvinnumaður með spænska lið-
lnn Tres de Mayo.“
Segðu okkur frá dvölinni á Spáni.
»Tres de Mayo er frá Kanaríeyjum og
eikur í 1. deild. Ég var með liðinu tvö
ePpnistímabil. Ég tók við markvarðar-
stöðunni af Klas Helgren, fyrrum lands-
ðsmarkverði Svía. Fyrra árið lentum
Vln í 6. sæti í deildinni en hið síðara í 8.
sæu þó að við værum þá með betra lið.
egna legu Kanaríeyja fylgdu því mikil
erðalög að leika á útivelli því að við
pnrftum að fljúga 2000 km leið til meg-
'nlandsins og fara með rútum þaðan mis-
jafnlega langan veg eftir því hvaða mót-
erjar áttu í hlut. Þessi ferðalög tóku
eila helgi, tvo og hálfan til þrjá daga.
Vissulega voru mikil viðbrigði fyrir
mi8 og fjölskyldu mína að flytjast til
annars lands. Siggi Gunn. lék með sama
élagi og ég, hafði verið hjá því eitt
eppnistímabil, og var okkur stoð og
stytta á meðan við vorum að aðlagast
umhverfinu. Við vorum nágrannar.
Maður var t.d. alveg mállaus í fyrstu því
a fáir Spánverjar skilja ensku.
Á Spáni er leikinn hraður handknatt-
eikur. Varnarleikurinn er ólíkur okkar.
eikmenn hlífa sér meira, líta á það sem
n°kkurs konar hvíld að vera í vörn. ís-
endingar telja hins vegar varnarleikinn
lafnmikilvægan sóknarleiknum. Hann
GSKANi
„Þurfum að kappkosta að halda sæti okkar meðal a-þjóða," seglr Einar m.a. I viðtalinu.
krefst hörku og mikillar vinnu. Spán-
verjar treysta meira á markvörðinn en
sjálfa sig. Ef ég segi eins og er fannst mér
íþróttahúsin, sem leikirnir fóru fram í,
líkari leikhúsum. Spænskir áhorfendur
leggja mikið upp úr hraða og spennu og
heimta að sem flest mörk séu skoruð.
Þeir eru fljótir að láta frá sér heyra ef
þeim mislíkar eitthvað. Álag á erlendum
leikmönnum er mjög mikið því að það er
mikils vænst af þeim.
Þegar ég h't um öxl er ég ánægður með
dvölina þarna úti. Maður hafði gott af
því að kynnast ólíkri þjóð og dálítið
öðruvísi handknattleik en við eigum að
venjast hér heima.“
Einbeitingin mikilvæg
Talið berst óumflýjanlega að íslenska
landshðinu. Einar hælir Bogdan og telur
að hann eigi mikinn þátt í velgengni liðs-
ins síðustu ár. Hann hafl komið á
ákveðnum vinnubrögðum: Þrotlausri
ósérhlífni og aga. Þeir sem eru í lands-