Æskan - 01.02.1988, Page 25
Unnar lauk stúentsprófi frá Menntaskólan-
á Egilsstöðum vorið 1982 og réðst sem
’próttakennari að sama skóla tveim árum
Seinna að loknu námi í íþróttakennaraskólan-
unt.
»Ég hafði ætlað mér að verða íþróttakenn-
311 lra unga aldri,“ sagði hann í viðtali við
skuna. „Ég hef frá því að ég man fyrst eftir
mer Venð mjög áhugasamur um íþróttir enda
°s)aldan sem rætt var um íþróttir við mat-
orðið heima. Ég fékk góða hvatningu heima
ynr þegar ég steig mín fyrstu skref á íþrótta-
rautinni - og það dró ekki úr áhuganum.
otarfsaldur íþróttakennara er lágur. Þar
emur margt til. Mikið álag er á íþróttakenn-
urum og geta ekki allir sætt sig við það til
ngdar. Þeir þurfa að glíma við margs konar
sgavandamál, einkum hjá börnum og ung-
ngum. íþróttakennari vinnur oft í miklum
avaða og það er dálítið lýjandi.
oem betur fer eru fleiri jákvæðir þættir við
starfið en neikvæðir. Mér þykir t.d. alltaf
8aman þegar ég get vakið áhuga „antí-sport-
lsta á íþróttum. Einnig er ánægjulegt að
uPPgötva hæfileika hjá krökkum sem þeir
S,a ^lr hafa ekki áttað sig á að þeir byggju
lr; Varla þarf að nefna að það gleður
Prottakennara, eins og marga aðra, þegar
ann sér að starf hans hefur borið góðan góð-
an ávöxt hjá einstaklingum eða hópum. Svo
ma segja að íþróttakennarastarfið sé mjög
)o breytt og bjóði upp á marga möguleika
yrir fólk sem hefur talsverðan áhuga á mann-
egum samskiptum.“
- Hvaða hæfileikum telurðu að góður
'Þróttakennari þurfi að vera gæddur?
»Hann þarf að eiga auðvelt með að um-
§angast fólk - og ekki síst að hafa bein í nef-
inu!“
~ Uom þér eitthvað á óvart þegar þú fórst
a smrfa sem íþróttakennari?
»Kannski aðallega það hvað krakkar nú á
°gum eru orðnir „frakkir" og erfiðara að
stjórna þeim en áður.“
Unnar telur að 60% þeirra nemenda sem
skrifuðust með honum úr íþróttakennara-
40olanUm 11311 farið að kenna fljótlega en hin
.. /o hafi farið í framhaldsnám eða leitað í
Unnur störf. Byrjunarlaun íþróttakennara eru
tgj1 mnan við 50 þús. kr. á mánuði og Unnar
Ur að íþróttakennarar leituðu ekki eins
1U 1 unnur störf og raunin er ef þau væru
^Að síðustu benti hann á að þó að íþrótta-
Un^h 3rar ui annarra starfa gæti mennt-
v Peirra engu að síður nýst nokkuð vel. Þeir
ru mjög hæfir til að sinna ýmsum félags-
malastörfum.
Með þessum orðum ljúkum við kynningu á
am* °8 starfi íþróttakennara. Ef þið hafið
1 utn áhuga á að kynna ykkur þetta frekar
etl bið rætt við íþróttakennarann ykkar.
ann mun áreiðanlega veita ykkur fúslega
ar þær upplýsingar sem hann hefur á tak-
temum.
*SKANi
Attu eitthvað til skipta?
■ -
I
Kæru safnarar!
Ég safna spilum. Ef þið sendið mér
spil get eg látið í staðinn límmiða,
munnþurrkur, glansmyndir og fleira.
Rán Kristinsdóttir,
Strandg. 26, 740 Neskaupstað.
Hæ, safnarar!
Getið þið sent mér myndir af Whitn-
ey Houston? Ég get sent veggmyndir
af Madonnu og Tínu Turner; munn-
þurrkur, frímerki, glansmyndir og
límmiða. Skrifið mér þó fyrst án þess
að senda myndir til að tryggja að ég
hafi ekki þegar látið allt sem ég á af
þessu tagi.
Auður Kristín Þorgeirsdóttir,
Kambaseli 38, 109 Reykjavík.
Hæ, hæ, krakkar!
Ég á dágott safn af veggmyndum sem
ég vil gjarna skipta fyrir límmiða,
glansmyndir, frímerki, bréfsefni eða
veggmyndir af A-HA. Ég á vegg-
myndir af David Hasselhoff, Martin
Gore, Michael J. Fox, Billy Idol,
Pierre Cosso, Europe, Bryan Adams,
Die Artse, The Cure, Mickey
Rourke, Lou Diamond Phillips,
Parker Stevenson, U2, Richard
Chamberlaine, Michael Jackson, Den
Harrow, Tom Cruise, Patrick
Swayze, Eric Stolts, Vanessu Para-
dise, Bon Jovi, Depeche Mode, Bee
Gees, George Michael, Glenn Meder-
son, Madonnu, Don Johnson, Rick
Astley, Sabrínu, Pet Shop Boys,
T’pau, River Phoenix, Söndru og Ni-
no De Angelo.
AðalbjörgJ. Helgadóttir,
Tjamarholti 11, 675 Raufarhöfn.
Halló, krakkar!
Ég á gnótt veggmynda og mikið af
úrklippum - til að mynda af Duran
Duran, Sabrínu, Gogga Mikkjáls (=
George Michael), Ben Harrow, Ban-
anarama, The Hooters og Hróbjarti
Smið (Robert Smith). Þetta fæst fyrir
veggmyndir og annað sem tengist
Rikka Astley.
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir,
Kambaseli 50, 109 Reykjavík.
Ágætu safnarar!
Ég er að kafna í veggmyndum og vil
gjarnan skipta á þeim og límmiðum
eða bréfsefni. Ég á myndir af A-HA,
Madonnu, Evrópu, Tom Cruise,
Michel J. Fox, Rob Lowe, Söndru,
Falco, Wham og mörgum öðrum.
J. Svava Sigurðardóttir,
Stekkjarkinn 7, 220 Hafnarfirði.
Hæ, hæ, krakkar!
Gætuð þið ekki hugsað ykkur að
senda mér myndir af Madonnu, Bon
Jovi eða Whitney Houston? í staðinn
getið þið fengið myndir af A-HA, Sa-
brínu, Don Johnson, Michael Jack-
son, U2, Samönthu Fox, Nick Ka-
men, Mandy Smith, Cyndi Lauper
og Duran Duran.
Sigurlína Bjamadóttir,
Jörundarholti 204, 300 Akranesi.
Hæ, krakkar!
Mig langar til að skipta við einhverja
á spilum og frímerkjum.
Amgerður Ámadóttir,
Öndólfsstöðum, 641 Húsavík.
5k° P
- Það uar skammarlegt hve hátt
Jói hraut í kirkjunni í dag.
- Já, það er satt. Það uöknuðu
Jlestir uið háuaðann!
- Mamma, mamma! Ég uil ekki
Jara til Ástralíu!
- Hættu þessu, krakki og haltu
ájram að synda!
- EJ þú gejur mér ekki pening
Jyrir ís, mamma, skal ég kalla
amma
suo hátt að allir í strætisuagnin-
um heyri!
- Huer uar Kólumbus, pabbi?
-Huað erþetta, drengur. Þú hej-
ur líklega lesið um hann í krist-
injræðinni!
125