Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1988, Qupperneq 37

Æskan - 01.02.1988, Qupperneq 37
~ ^omdu sæll! Hvernig er heilsan? Vafalaust lætur þetta ávarp kunnug- ega í eyrum allra. Vafamál er hins vegar Versu vel fólk skilur mikilvægi svarsins Vl sPurningunni. Hve stórkostlegt það er sð geta svarað: Hún er alveg stórfín. , l lestir líta á það sem svo sjálfsagðan ut að vera heilbrigðir á unga aldri að . r Velta varla vöngum yfir því. En. . . eins °8 segir í ágætum málshætti: Eng- 11111 veit hvað átt hefur fyrr en misst hef- Ul' ^etta þekkja til dæmis þeir sem yndilega lamast vegna slysa, þeir sem a þann úrskurð að vera með ólæknandi ra°bamein og þeir sem misst hafa allt Sltl Vegna áfengisneyslu. , bullvissa ungs fólks um að halda eusu sinni getur verið varasöm og stuðl- a að kæruleysi. Heilbrigði okkar er e nilega viðkvæmt. Lífsvenjur okkar og nihverfí skiptir miklu. Það getur til að h/nda sieiPr sköpum hvað við borðum, °rt Vlð þjálfum og styrkjum líkamann °g hvernig okkur líður andlega og félags- Frá ýmsum hliðum „Beíra er heilt ^úEinarsson fulltrúi hjá Áfengisvarnaráði skrifar: unga aldri byggjum við upp fyrir *»***, líka elliárin. Þá er of seint að ast ksruleysis á æskuárunum. n hvað er heilbrigði? Hvenær er Ur heilbrigður? Við þessari spurn- a>8u er ekkert eitt endanlegt svar til. En /nennt hljótum við að segja að sá sem lau^1 neinum sjúkdómum, er s við kvíða og spennu og nýtur þess v Vera nieð öðru fólki og takast á við Viv etni sé heilbrigður. Þannig viljum sennilega öll vera. • 1 eru þeir sem benda á að læknavís- ^. 111 sen svo fullkomin að flesta sjúk- sk^vf- megi iæbna °g laga það sem úr- eiðis fer. Qott er að hafa í huga að etra er heilt en vel gróið“. Engin **KANí lækning er svo góð að hún jafnist á við að hafa alltaf verið heilbrigður. Heilsan er fjársjóður, dýrmæti sem ekki verður verðlagt en ótrúlega auðvelt er að tapa. Ef þú ert í vafa um mikilvægi þess að vera heilbrigð(ur) skaltu setja þig í þessi spor: Hugsaðu þér að þú sért forrík(ur), heimsfræg(ur) og við hestaheilsu. Svo er þér tilkynnt dag einn að tvennt af þessu verðir þú að láta af hendi en megir halda einu. Hverju viltu halda? En er hægt að tryggja sér góða heilsu um aldur og ævi? Auðvitað ekki. Margt getur gerst alveg ófyrirséð þrátt fyrir all- ar varúðarráðstafanir. En maígt er hægt að gera til hjálpar. Borðarðu hollan mat eða er það óholla svo miklu betra á bragðið að þú látir freistast? Þjálfarðu líkamann eða lætur þú það eftir þér að liggja í leti? Svona má halda áfram að spyrja en allt ber að sama brunni: Það ert þú sem ræður hvernig fer. Það heldur nefnilega enginn annar heilsunni fyrir þig. Þú heldur henni sjálf (ur). Það ert þú sem velur! Ef þú lætur hollar lífsvenjur lönd og leið og hugsar sem svo: Það er nógur tími til stefnu. Ég fer í heilsuræktina seinna ... - en verður svo of seinn - skaltu muna að kvarta við þann sem sök- ina á.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.