Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1988, Page 40

Æskan - 01.02.1988, Page 40
F°gur, I frímínútum Er verið að berja einhverfl? „Lú-barinn, hvað er nú það?“ spyri' um við Karl þegar Ingvar GuðmundS' son, yfirkennari og lipur leiðsögumaður okkar, nefnir að við verðum endilega að skoða það athvarf. Skyldi Lú-barinU vera skammarkrókur fyrir ólátabelgi og lata námsmenn? hugsum við þegar vio siglum á eftir honum í átt að aðalsal skól' ans. Hið sanna kemur fljótlega í ljós. LU' barinn er verslun nemenda í salnuu1- Holtaskóli í Kejlavík er talsvert í sviðS' Ijósinu í þessu blaði. Nemendur hans taka þátt í spurningaleiknum okkat, svara spurningunni í Æskan spyr - og1 greininni, sem hér Jer á eftir, segjwn við Jrá skólanum sjáljum og JélagS' stajinu þar. Holtaskóli nefndist fyrst Gagnfræða- skóli Keflavíkur og tók til starfa 1951 J húsnæði gamla barnaskólans. 1962 vaf flutt í eina álmu af núverandi húsnæði- Þá var lítið annað til í skólanum en töflur og krítar. Smátt og smátt hefur verið byggt við skólann og hann er nú mjög vel búinn margs konar tækjum. Oft hef' ur verið þröngt en nú er einsetið- íþróttahús er við skólann og sundlaug er verið að gera rétt neðan hans. Áætlað er að taka hana í notkun 1990. Stofur eru fyrir sérkennslu, t.d. mat' reiðslu, smíðar, málmiðnað, efnafræðitil' raunir - og tölvuver er nýtt af kennurun1 og nemendum. Stjórn skólafélagsins hef' ur sérstaka skrifstofu, svo og ritstjóru skólablaðsins. Ekki verður annað sagt eU aðstaða fyrir félagsstarf sé mjög góð. Nemendur Holtaskóla eru rúmleg3 500.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.