Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 48

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 48
Pennavinir Gísli Eiberg Tómasson, Reykja- mörk 12, Hveragerði. 9-11 ára strákar og stelpur. Áhugamál: Dýr, sætar stelpur, bílar og mús- ík. Leikur á gítar. Eftirlætis- söngvari: Bruce Springsteen. Sólrún Helga Ingibergsdóttir, Hvoli, Saurbæ, 371 Búðardalur. 9-11 ára. Er sjálf að verða 11 ára. Áhugamál: Dýr, límmiðar, glans- myndir og frímerkjasöfnun. María Guðmundsdóttir, Freyjuvöll- um 4, 230 Keflavík. 12-14 ára (að- -allega strákar). Áhugamál: Dans, falleg föt, tónlist, knattspyrna, hnit (badminton) og fleira. Anna Guðný Möller, Búastöðum, 690 Vopnafjörður. 15-16 ára. Áhugamál ýmisleg. Þórhallur Arnórsson (Tóti), Reyni- hlíð 5, 105 Reykjavík. Er 13 ára. Áhugamál: Sætar og vel vaxnar stelpur, körfubolti, tónlist og dans. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. (Sent fyrir ástfangna Sel- fossmær.) Guðmunda Sigríður Daviðsdóttir, Stekkholti 34, 270 Varmá. 13-15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Sund, handbolti og fleira. Svarar öllum bréfum. Svanhildur Kristjánsdóttir, Laug- um, Dalasýslu, 371 Búðardalur. 9-11 ára stelpur. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Sund, fótbolti og fleira. Valgerður Þórarinsdóttir, Valdalæk, 531 Hvammstangi. 10-13 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Að safna límmiðum og glansmyndum. Eft- irlætistónlistarfólk: Madonna, A- Ha og Europe. Hulda Björt Guðmundsdóttir, Grenigrund 22, 300 Akranesi. 8-10 ára. Er sjálf 9 ára. Berglind Magnúsdóttir, Oddsstöð- um, 371 Búðardalur. 10-12 ára stelpur. Er sjálf 11 ára. Áhugamál margvísleg. Ingibjörg Valdís Bolladóttir, Holts- götu 30, 245 Sandgerði. 14-17 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: íþrótt- ir, hestar, skíði, handbolti, tón- list, Billy Idol, sætir strákar og margt fleira. Auður Ólafsdóttir, Krummahólum 6, 111 Reykjavík. 8-10 ára, helst stelpur. Áhugamál: Fimleikar, veggmyndir, dýr og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Gréta Stína Hilmarsdóttir, Fögru- brekku 11, 690 Vopnafirði. 12-15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Diskótek, skemmtilegir krakkar og strákar. Þórunn Ágústa Kristjánsdóttir, Kol- beinsgötu 55, 690 Vopnafirði. 11-14 ára. Er sjálf 12 ára. Áhuga- mál: Hestar, sund, diskótek og strákar. Kristmann Jóhann Ágústsson, Langeyrarvegi lla, 220 Hafnar- firði. 12-13 ára. Er sjálfur 12 ára. Áhugamál: Körfubolti og frí- merkjasöfnun. Eva Björk Benediktsdóttir, August- Södermansvág 65, 752-49 Upp- sala, Sverige. 9-11 ára (í strjál- býli). Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Glansmyndir, límmiðar og fim- leikar. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hilmar Örn Óskarsson, Grýtubakka 28, 109 Reykjavík. 12-14 ára. Er sjálfur 12 ára. Áhugamál: Sætar og skemmtilegar stelpur, diskó- tek, sund og tónlist. Anna Soffía Vatnsdal, Reykjasíðu 20, 600 Akureyri. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Hestar, pennavinir, dans, skíði og margt fleira. . Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hlynur Þór Ólason, Tingstuveien 26, 0281 Oslo 2, Norge. 9-11 ára. Er sjálfur 10 ára. Berglind Þyrí Finnbogadóttir, 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál margvísleg. Elma Karen Sigþórsdóttir, Nönnu- stíg 2, 220 Hafnarfirði. 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Knatt- spyrna, Körfuknattleikur, lím- miðar og pennavinir. Sigríður Ólafsdóttir, Þinghólsbraut 22, 200 Kópavogi. 7-10 ára. Er sjálf 8 ára. Áhugamál: Hestar, skautar og skíði. Ólöf Pétursdóttir, Grundarstíg 6, 550 Sauðárkróki. 14-15 ára. Er sjálf að verða 15 ára. Áhugamál mörg. Hildur Erna Ingadóttir, Bakkahlíð 39, 600 Akureyri. 14-15 ára. Áhugamálin margvísleg. Skrifar nokkuð löng bréf. Berglind Guðrún Beinteinsdóttiti Fornastekk 6, 109 Reykjavík' 11-12 stelpur. Er sjálf 11 ára- Áhugamál: Hestar, frímerkii skautar og skíði, dýr og dans- Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægter; Arna Björk Baldursdóttir, MúlakoO; 880 Kirkjubæjarklaustri. 12'^ ára. Er sjálf 13 ára. Áhugarnál- Hestar og íþróttir. Rakel Sveinsdóttir, Vallargötu 23> 580 Siglufirði. 8-11 ára. Er sjálfað verða 10 ára. Áhugamál: Skíð1’ skautar, söfnun límmiða, glans' myndir og fleira. Jón Agnar Ólason, Álfaheiði 14, 20 Kópavogi. 13-14 ára. Er sjálfur 1 ára. Áhugamál: íþróttir, tónlist’ bílar, bréfaskipti og stelpur' Mynd óskast með fyrsta bréfi- Eydís L. Kristinsdóttir, SólvallagötU 5, 630 Hrísey. 14-17 ára. Er sjált að verða 15 ára. Áhugamál: A spila á gítar, bréfaskriftir, fot’ bolti, lestur og margt fleira. Símon Geir Sveinbjörnsson, Sól' vallagötu 5, 630 Hrísey. 14-17 ára' Er sjálfur 15 ára. Áhugarnál- Söngur, fótbolti, handbolti, bréfa" skipti, leikfimi og m.fl. Dagný Ó. Ingólfsdóttir, Steinko1*' 601 Akureyri. 14-17 ára. Er sjál að verða 15 ára. Áhugamál: Bréfa' skipti og margt fleira. Laufey Birna Ómarsdóttir, Sléúa' hrauni 28, 220 Hafnarfirð1' Áhugamál: Handbolti, djassball' ett, fyrirsætustörf og skátastarf Jónína G. Jónsdóttir, Karlsbraut 18, ilf 620 Dalvík. 11-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Hestar, sund, fimleikar og dans. Lilja Dís Hilmisdóttir, Seljahlíð lc 603 Akureyri. 10-14 ára. Er sjá’ að verða 13. Áhugamál mbrg- Svarar öllum bréfum. Sveinn Þórhallsson, Sumarliðab#’ 851 Hella. 10-12 ára strákar. & sjálfur 11 ára. Áhugamál ýmlsS konar. Lára G. Rúnarsdóttir, Miðtúni 25’ 400 ísafirði. 11-12 ára. Er sjálf 1 ára. Áhugamál: Pennavinir, óis kótek og fleira. Jakobína Björnsdóttir, Heiðmörk’ 720 Borgarfirði. Söngvarar á um aldri. Jóna Kristbjörg Bragadóttir, MVr um 19, 450 Patreksfirði. 12-13 ára' Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Hestar‘ frímerkjasöfnun, bréfaskriftir °~ margt fleira. Guðmunda Ósk KristjánsdótUr’ Fjarðarseli 16, 109 Reykja'1^' 11-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhuga mál: Borðtennis, dans og íþróUir' Mynd fylgi ef hægt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.