Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 48
Pennavinir
Gísli Eiberg Tómasson, Reykja-
mörk 12, Hveragerði. 9-11 ára
strákar og stelpur. Áhugamál:
Dýr, sætar stelpur, bílar og mús-
ík. Leikur á gítar. Eftirlætis-
söngvari: Bruce Springsteen.
Sólrún Helga Ingibergsdóttir,
Hvoli, Saurbæ, 371 Búðardalur.
9-11 ára. Er sjálf að verða 11 ára.
Áhugamál: Dýr, límmiðar, glans-
myndir og frímerkjasöfnun.
María Guðmundsdóttir, Freyjuvöll-
um 4, 230 Keflavík. 12-14 ára (að-
-allega strákar). Áhugamál: Dans,
falleg föt, tónlist, knattspyrna,
hnit (badminton) og fleira.
Anna Guðný Möller, Búastöðum,
690 Vopnafjörður. 15-16 ára.
Áhugamál ýmisleg.
Þórhallur Arnórsson (Tóti), Reyni-
hlíð 5, 105 Reykjavík. Er 13 ára.
Áhugamál: Sætar og vel vaxnar
stelpur, körfubolti, tónlist og
dans. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
hægt er. (Sent fyrir ástfangna Sel-
fossmær.)
Guðmunda Sigríður Daviðsdóttir,
Stekkholti 34, 270 Varmá. 13-15
ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál:
Sund, handbolti og fleira. Svarar
öllum bréfum.
Svanhildur Kristjánsdóttir, Laug-
um, Dalasýslu, 371 Búðardalur.
9-11 ára stelpur. Er sjálf 10 ára.
Áhugamál: Sund, fótbolti og
fleira.
Valgerður Þórarinsdóttir, Valdalæk,
531 Hvammstangi. 10-13 ára. Er
sjálf 11 ára. Áhugamál: Að safna
límmiðum og glansmyndum. Eft-
irlætistónlistarfólk: Madonna, A-
Ha og Europe.
Hulda Björt Guðmundsdóttir,
Grenigrund 22, 300 Akranesi.
8-10 ára. Er sjálf 9 ára.
Berglind Magnúsdóttir, Oddsstöð-
um, 371 Búðardalur. 10-12 ára
stelpur. Er sjálf 11 ára. Áhugamál
margvísleg.
Ingibjörg Valdís Bolladóttir, Holts-
götu 30, 245 Sandgerði. 14-17 ára.
Er sjálf 14 ára. Áhugamál: íþrótt-
ir, hestar, skíði, handbolti, tón-
list, Billy Idol, sætir strákar og
margt fleira.
Auður Ólafsdóttir, Krummahólum
6, 111 Reykjavík. 8-10 ára, helst
stelpur. Áhugamál: Fimleikar,
veggmyndir, dýr og margt fleira.
Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Gréta Stína Hilmarsdóttir, Fögru-
brekku 11, 690 Vopnafirði. 12-15
ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál:
Diskótek, skemmtilegir krakkar
og strákar.
Þórunn Ágústa Kristjánsdóttir, Kol-
beinsgötu 55, 690 Vopnafirði.
11-14 ára. Er sjálf 12 ára. Áhuga-
mál: Hestar, sund, diskótek og
strákar.
Kristmann Jóhann Ágústsson,
Langeyrarvegi lla, 220 Hafnar-
firði. 12-13 ára. Er sjálfur 12 ára.
Áhugamál: Körfubolti og frí-
merkjasöfnun.
Eva Björk Benediktsdóttir, August-
Södermansvág 65, 752-49 Upp-
sala, Sverige. 9-11 ára (í strjál-
býli). Er sjálf 10 ára. Áhugamál:
Glansmyndir, límmiðar og fim-
leikar. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
hægt er.
Hilmar Örn Óskarsson, Grýtubakka
28, 109 Reykjavík. 12-14 ára. Er
sjálfur 12 ára. Áhugamál: Sætar
og skemmtilegar stelpur, diskó-
tek, sund og tónlist.
Anna Soffía Vatnsdal, Reykjasíðu
20, 600 Akureyri. 11-13 ára. Er
sjálf 12 ára. Áhugamál: Hestar,
pennavinir, dans, skíði og margt
fleira. . Svarar öllum bréfum.
Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Hlynur Þór Ólason, Tingstuveien
26, 0281 Oslo 2, Norge. 9-11 ára.
Er sjálfur 10 ára.
Berglind Þyrí Finnbogadóttir, 10-12
ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál
margvísleg.
Elma Karen Sigþórsdóttir, Nönnu-
stíg 2, 220 Hafnarfirði. 10-12 ára.
Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Knatt-
spyrna, Körfuknattleikur, lím-
miðar og pennavinir.
Sigríður Ólafsdóttir, Þinghólsbraut
22, 200 Kópavogi. 7-10 ára. Er
sjálf 8 ára. Áhugamál: Hestar,
skautar og skíði.
Ólöf Pétursdóttir, Grundarstíg 6,
550 Sauðárkróki. 14-15 ára. Er
sjálf að verða 15 ára. Áhugamál
mörg.
Hildur Erna Ingadóttir, Bakkahlíð
39, 600 Akureyri. 14-15 ára.
Áhugamálin margvísleg. Skrifar
nokkuð löng bréf.
Berglind Guðrún Beinteinsdóttiti
Fornastekk 6, 109 Reykjavík'
11-12 stelpur. Er sjálf 11 ára-
Áhugamál: Hestar, frímerkii
skautar og skíði, dýr og dans-
Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægter;
Arna Björk Baldursdóttir, MúlakoO;
880 Kirkjubæjarklaustri. 12'^
ára. Er sjálf 13 ára. Áhugarnál-
Hestar og íþróttir.
Rakel Sveinsdóttir, Vallargötu 23>
580 Siglufirði. 8-11 ára. Er sjálfað
verða 10 ára. Áhugamál: Skíð1’
skautar, söfnun límmiða, glans'
myndir og fleira.
Jón Agnar Ólason, Álfaheiði 14, 20
Kópavogi. 13-14 ára. Er sjálfur 1
ára. Áhugamál: íþróttir, tónlist’
bílar, bréfaskipti og stelpur'
Mynd óskast með fyrsta bréfi-
Eydís L. Kristinsdóttir, SólvallagötU
5, 630 Hrísey. 14-17 ára. Er sjált
að verða 15 ára. Áhugamál: A
spila á gítar, bréfaskriftir, fot’
bolti, lestur og margt fleira.
Símon Geir Sveinbjörnsson, Sól'
vallagötu 5, 630 Hrísey. 14-17 ára'
Er sjálfur 15 ára. Áhugarnál-
Söngur, fótbolti, handbolti, bréfa"
skipti, leikfimi og m.fl.
Dagný Ó. Ingólfsdóttir, Steinko1*'
601 Akureyri. 14-17 ára. Er sjál
að verða 15 ára. Áhugamál: Bréfa'
skipti og margt fleira.
Laufey Birna Ómarsdóttir, Sléúa'
hrauni 28, 220 Hafnarfirð1'
Áhugamál: Handbolti, djassball'
ett, fyrirsætustörf og skátastarf
Jónína G. Jónsdóttir, Karlsbraut
18,
ilf
620 Dalvík. 11-12 ára. Er sjálf 11
ára. Áhugamál: Hestar, sund,
fimleikar og dans.
Lilja Dís Hilmisdóttir, Seljahlíð lc
603 Akureyri. 10-14 ára. Er sjá’
að verða 13. Áhugamál mbrg-
Svarar öllum bréfum.
Sveinn Þórhallsson, Sumarliðab#’
851 Hella. 10-12 ára strákar. &
sjálfur 11 ára. Áhugamál ýmlsS
konar.
Lára G. Rúnarsdóttir, Miðtúni 25’
400 ísafirði. 11-12 ára. Er sjálf 1
ára. Áhugamál: Pennavinir, óis
kótek og fleira.
Jakobína Björnsdóttir, Heiðmörk’
720 Borgarfirði. Söngvarar á
um aldri.
Jóna Kristbjörg Bragadóttir, MVr
um 19, 450 Patreksfirði. 12-13 ára'
Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Hestar‘
frímerkjasöfnun, bréfaskriftir °~
margt fleira.
Guðmunda Ósk KristjánsdótUr’
Fjarðarseli 16, 109 Reykja'1^'
11-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhuga
mál: Borðtennis, dans og íþróUir'
Mynd fylgi ef hægt er.