Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 8
„Eftir 1984 hefur allt gengiö vel. Ég hef náð góðum árangri og það hefur eflt mig mikið. “
Takmarkið á Ólympíuleikunum er
verðlaunasætí
og heimsmet!
Viðtal við Hauk Gunnarsson frjálsíþróttamann
Viðtal: Karl Helgason Myndir: Heimir Óskarsson
„Ég æfi sex daga í viku í sumar, þrjá til fjóra tíma á dag.“
Sigurvegarar í spretthlaupum eru °Jl
najntogaðri en þeir sem sigra í öðruW
greinum íþrótta. Á því eru ýmsar skýr'
ingar sem við rekjum ekki hér. Mwjr
þekkja því nöfn þeirra sem bestum ór'
angri haja náð í 100, 200 og 400 171
hlaupum - á landsvísu og heimsmseh'
kvarða.
Samt er ekki víst að margir geti svW'
að spurningu um hvaða Íslendin9ur
haji verið meðal hinna spretthörðustu1
sínum Jlokki undanjarin ár og eigi nU
heimsmet í 100 m hlaupi,
Heimsmethajinn heitir HaukW
Gunnarsson. Hann er 21 árs Breiðhyk'
ingur. Haukur keppir í Jlokki hreyfl'
hamlaðra. Fötlun hans má rekja u
heilalömunar íjæðingu.
Haukur hefur stundað íþróttir frá
:eð
ára aldri. Hann æfði knattspyrnu m
íþróttafélaginu Leikni til ársins 1981 eíl
hætti þá í þeirri grein og gekk í Iþrótta*
félag fatlaðra í Reykjavík. Hann reynul
sig fyrst í boccia (framburður (selT1
næst): bodsía) en það er vinsæl íþrótt °%
mikið stunduð meðal fatlaðra. Hún ef
þjóðaríþrótt ítala og felst í að velta sC%
kúlum, rauðum eða bláum, svo að Þa'r
lendi sem næst einni hvítri. Haukur he1'
ur iðkað þessa grein síðan og varð ls
landsmeistari í einliðaleik í fyrra.
1983 tók hann þátt í NorðurlandaDtú0
fatiaðra barna og unglinga í frjálsun1
íþróttum en það var haldið í Noreg1’
Hann hlaut þar þrenn gullverðlaun.
„Ég hafði ekkert æft áður en sarn’
þykkti þegar hringt var í mig og rnCf
boðið að vera með. Þá fann ég að það attl
best við mig að keppa í frjálsum íþró11
um. Ég reyndi mig í spretthlaupnnþ
kúluvarpi og langstökki. Ég hef kepP11
þeim greinum en lagt aðal-áherslu a
hlaupin.
Eftir þetta fór ég að æfa, með þrek-
hlaupaæfingum. Júlíus Árnason lel
beindi mér. Ég fór á Ólympíuleika fat'
aðra 1984 og keppti þar gegn mönnuin
sem höfðu verið með á mörgum slíkunl
leikum. En ég mátti vel við árangurk111
una, fékk tvenn bronsverðlaun.
Frá 1985 hef ég æft skipulega með te
lögum í Ármanni undir stjórn Stefán5
Jóhannssonar. Ég hef tekið æfingarnat
alvarlegar en áður. Mér hefur líka farl.
mikið fram. Á Evrópumeistararno11
landshða 1985 varð ég annar í 100 og 4 ,
m hlaupi. Á heimsmeistaramóti fatlaðra
Svíþjóð 1986 varð ég þriðji í 400 m- í ^
m hlaupinu var ég langfyrstur í mínulTl