Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 42

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 42
Hola eikin 5 -M' & eftir Helgu Gunnarsdóttur 12 ára Ég heiti Sara og á heima í litlu húsi inni í Stóra-skógi ásamt foreldrum mínum og ketti. Inni í skóginum er ég allar mínar frí- stundir og gerþekki hann. Ég og köttur- inn minn erum tryggir vinir og hann fer alltaf með mér í skógarferðir. Einn morgun þegar ég var búin að hjálpa móður minni með húsverkin lá leið mín inn í skóginn eins og svo oft áður. Þetta var heitur og sólríkur morg- unn og skógurinn iðaði af lífi. Fuglarnir sungu og flugurnar suðuðu í kringum blómin. Ég gleymdi mér í allri þessari dýrð, labbaði lengra og lengra inn í skóg- inn og áður en ég vissi af var ég komin inn í skógarþykknið þar sem sólargeisl- arnir ná ekki að skína milli þéttra trjá- greinanna. Ég varð svolítið smeyk en herti upp hugann og kötturinn fylgdi mér vel eftir. Þegar við vorum búin að ganga all-lengi komum við inn í lítið rjóður. í miðju rjóðrinu var stór og virðuleg hol eik. Holan í eikinni sást greinilega og var hún djúp og drungaleg. Allt í einu byrjaði kötturinn að hvæsa og hárin risu á honum. Hann tók undir sig stórt stökk og hvarf inn í holuna. Ég hrökk illilega við og hljóp að eikinni. Inni í henni var ekkert en ég þurfti á kettinum að halda í þessum dimma skógi. Því lokaði ég augunum og stökk á eftir honum. Ég hrapaði og hrapaði og loks endaði ég niðri í stóru stöðuvatni. Ég buslaði og skvetti og komst loksins að bakkanum. Ég leit í kringum mig og sá þá alls staðar klettaborgir og fjöll en á einum staðnum var stórt og grænt tún. Ég glennti upp augun þegar ég sá hverjir voru á túninu. Þar voru kötturinn minn og stór, snjó- hvítur einhyrningur í hörku bardaga. Ég ætlaði að hlaupa inn á túnið og hjálpa kettinum en þá hvæsti hann að mér: „Nei, Sara, þú getur ekkert gert. En ef svo skyldi fara að ég tapaði þá skaltu strax leita Skýjafjallanna miklu. Þau eru tvö. Á toppi hvors fjalls flnnur þú lítið tré. Slíttu þau upp og farðu með þau til sagnakonungsins handa Hliðsins mikla.“ Meira sagði kisi ekki. Hann tapaði bardaganum og hvarf með háu hvæsi. Nú var ég ein á báti og fór að leita Skýjafjallanna full kvíða. Er ég hafði gengið langa lengi sýndist mér glytta í annað fjallið. Það var afar hátt og náði upp undir skýin. Ég byrjaði að ganga upp fjallið. Þegar ég hafði gengið nokk- uð lengi fann ég mjög fagra og stóra arn- arfjöður. Mér fannst hún svo falleg að ég ákvað að eiga hana til minja. Eftir stutta stund sá ég stóran °rn sveima yflr svæðið. Hann lækkað flu®1 þegar hann sá mig og settist á kletta syllu. Hann tók til máls: „Kæra fröken, hefur þú nokkuð se stéli Öllu stóra, brúna fjöður? Hún er úr mínu en á þessu fjalli þurfa dýrin á sínu að halda.“ _. Ég tók upp fjöðrina sem ég ha . fundið og spurði hann hvort þetta va’rl sú rétta. Örninn varð mjög glaður þeS hann sá fjöðrina og sagðist ætla að ge , mér eina ósk í þakkarskyni. Ég var n° ekki lengi að bera hana fram og var hun sú að hann bæri mig upp á fjallstind11111' Örninn varð þungur á svip og sagðu „Þó að ég sé konungur allra fu^a ■ þessu fjalli og það megi segja að ég þelt% hvert strá hérna þá hef ég aldrei ko®1 upp á topp Skýjafjalls og gæti það reýnS mér erfið þraut en ég skal gera það se ég get.“ . ^ Ég klöngraðist upp á bak arnar111 ■ Það var mjög mjúkt að sitja þar. S* a hóf hann sig á loft og flaug kröftugie® UPP á VÍð. . g Þegar við nálguðumst tindinn setn okkur nístingskulda og þegar ég lelt nl ur sá ég alls kyns illþýði horfa á okkun Þarna voru tröll, eineygðar nornir hauslausir þursar. Ég var forvitin spurði örninn hvað þetta væri eigink?11 að gera þarna. Hann sagði að þetta vaf gamhr þegnar sagnakonungsins hanU Hliðsins mikla. Hefði hann sett þá 1 el j álög fyrir óhlýðni og hnýsni. Ég stirðn3 þegar ég heyrði nafn sagnakonungsin. kisi Ég nefnt og velti fyrir mér hvort hann minn væri orðinn mér andsnúinn- ákvað samt að tefla á tvær hættur. Þegar við komum á toppinn var ísk og við skulfum bæði. Ég fór af baki aF> arins og sá þá htið tré þakið hrími-^ sleit það upp og um leið heyrði ég r° kattarins míns bergmála: „Þetta var fyrra tréð. Næsta tré ver erfiðara að ná.“ Röddin dó út með háu hvæsi. ., Ég bað örninn auðmjúklega að fllug með mig niður og játti hann þeirri oo Við komumst klakklaust niður ^ kvaddi ég örninn með kærleika og ge síðan af stað með litla tréð í hendintú1 Þegar ég hafði gengið í einn dag sa hitt Skýjafjallið. Ég byrjaði að ganga fjallið og hugsaði um örninn. Ég átti11 ^ eftir og var alveg að gefast upp þegar " sá kolsvarta púmu vera að gæða sel^ fugli. Ég varð mjög hrædd og æú$l læðast burtu þegar hún leit á m1? horfði á mig stingandi augum- ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.