Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 15

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 15
t*ví að ég er að fara í sveit, sa8ði Binni. hvað hann á gott! ,ann er að fara í sveit, s°§ðu hin börnin. Hvað gerist í sveitinni, Pnrði Magga. Hömbin fæðast, sagði Binni. Mér finnst lömbin svo sæt. 8 vildi að ég mætti ara 1 sveit, sagði Lilla. ^Vað gerir þú í sveitinni? Pnrði Magga kennari. ^8 er kúasmali, sa|ði Binni. vil vera kúasmali! 8 vil vera kúasmali, °gðu börnin Vert 1 kapp við annað. Stelpur geta ekki Verið kúasmalar, Sa8ði Jalli. Hvaða della, Vlst geta þær það, Sa8ði Magga. ert bara karlaremba, Sa8ði Ella. ^að er ekki satt, Sa8ði Jalii möðgaður. " Svona, svona, Uu skulum við ekki rífast, skulum heldur tala saman, Sa8ði Magga. . ^in kýrin í sveitinni ^gnaðist tvo kálfa í fyrra, agði Binni. v°ru það tvíburar? sPPrði Kalli. ^ei5 það voru þríburar, Sa8ði Binni. v ^Veir geta ekki ___ rið þríburar, sagði Magga. Peir voru þrír. 1Iln dó, sagði Binni. j|au héldu áfram að tala sveitina. ^ 11 einu sagði Ella: að er kominn pollur b°rðið hjá Lillu. *SKANí Það var alveg satt. Á borðinu hjá Lillu var stór pollur. Lilla var að skæla. - Hvað er að, Lilla mín? spurði Magga. - Ég hef aldrei komið í sveitina. Mig langar svo í sveit, sagði Lilla og tárin flæddu niður vangann á henni. - Skæluskjóða, sagði Jalli. - Hún er ekkert skæluskjóða. Þú ert bara asni, sagði Ella og kleip í eyrað á Jalla. - Engin læti, sagði Magga. Þið megið ekki rífast síðasta daginn í skólanum. - Vertu ekki að skæla, Lilla mín. Ég skal biðja frænku mína að leyfa þér að koma í heimsókn í sveitina okkar í sumar, sagði Binni. Lilla strauk í burtu tárin. - Má ég þá sjá þríburana? spurði hún. - Já, en þeir eru bara tveir því sá þriðji dó, sagði Binni. - Má ég líka? má ég líka? hrópuðu öll börnin. - Uss, krakkar mínir. Frænka hans Binna getur ekki tekið allan bekkinn í sveit, sagði Magga kennari. - Einhver verður að vera eftir hér í bænum. Annars leiðist fuglunum, sagði Ella. - Ég get ekki heldur farið af því að ég þarf að sendast fyrir ömmu mína þegar hún kemur frá Spáni, sagði Kalli. - Og ég get ekki farið af því að ég þarf að leika mér í allt sumar, sagði Jalli. - Farðu nú varlega á götunum hérna svo að þú verðir ekki fyrir bíl, sagði Magga kennari. - Engin hætta, ég fer alltaf svo varlega, sagði Jalli. - Nú er skólinn búinn og ég óska ykkur gleðilegs sumars og hlakka til að sjá ykkur aftur í haust, sagði Magga. - Sömuleiðis, sögðu börnin. Sum sögðu ekkert meira. Þau flýttu sér bara út í góða veðrið. Önnur kvöddu Möggu betur. Til dæmis Jalli. Hann sagði við hana: - Bless, Magga mín, og passaðu þig á bílunum, þeir keyra svo hratt. Svo fór hann og Kalli og Ella og Lilla og allir hinir krakkarnir út að leika sér og blessuð sólin skein á þau allan heila daginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.