Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 30

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 30
Hunn Steinsdóttir endursagði „Betrí er belgur en barn“ Jónsmessan er 24. júní. Áður Jyrr trúðu menn því að henni Jylgdu ýmsir töjrar. Þeir álitu til dæmis að á Jónsmessunótt gætu dýrin talað og selirnir Jarið úr selshami sínum og orðið uð mönnum. Hér er gömul þjóðsaga sem segirjrá slíku. Maður nokkur gekk niður með sjó á Jónsmessunótt. Þar sá hann marga menn liggja nakta í sandinum og skinnbelg utan af sel hjá hverjum þeirra. Þetta þótti honum skrítið og til að komast að því hvað væri um að vera hljóp hann til og greip einn belginn. Þá stukku allir mennirnir á fætur og þutu hver í sinn selsbelg og renndu sér í sjóinn. En einn fann ekki belginn sinn. Það var kona. Hún átti belginn sem maðurinn hafði náð. Maðurinn gaf henni föt og hún settist að hjá honum. Smám saman fór hún að kunna vel við sig og á endanum urðu þau hjón. Þau voru ánægð með lífið og áttu börn og buru. Konan fékk lykla að öllum hirslum nema einni. Það var gömul og ljót kista úti í smiðju. Oft spurði hún mann sinn hvað væri í kistunni en hann sagði að það væri bara rusl. Nú leið og beið nokkur ár en þá þurfti bóndinn að fara að heiman. Þegar hann var farinn spurði konan elsta son sinn hvort hann vissi um lykihnn að kistunni. Hann sagði að faðir sinn hefði það fyrir sið að fela lykilinn í holu á veggnum þegar hann færi í burtu. Konan bað þá drenginn að leita fyrir sig. Drengurinn gerði það. Eftir nokkra leit fann hann lykilinn og færði móður sinni. Hún var ekki sein á sér að ljúka upp kistunni og sá þá belginn góða sem hún hafði notað meðan hún var selur í sjónum. Þá sagði konan: „Betri er belgur en barn; belgurinn þagði en barnið sagði.“ Maðurinn vildi ekki fá henni belginn aftur. Hins vegar bauð hann henni heim með sér. Konan þáði það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.