Æskan - 01.05.1988, Síða 3
Forsíðumyndin er af Hauki Gunnarssyni og Jónasi Oskarssyni Ljósm.: Hcimir óskarsson
Kcerí lesandi!
Sumar og sól!
Þegar þetta er skrifað hefur veður veríð
eindæma gott. VetrarínsJjötur erfallinn,
fögnuður ígeði og krakkar hoppa kátir út „úr
koti og höir. Þið munið hvernig Margrét
Jónsdóttir kvað um voríð og við birtum með
ávarpi í 4. tbl.
En veðríð hefur ekki leikið eins vel við alla
hluta landsins. Fyrír norðan hefur um sinn
veríð næsta napurt. Þannig er oft. í norðanátt
er tíðum sól fyrír sunnan en þá blæs köldu á
Norðlendinga. Sunnanátt færír rígningu yfir
Suðurland en hægur hnjúkaþeyr yljar þáfólki
norðan fjalla. Austfirðingarfagna vestanátt en
á Vesturlandi er þakkað fyrír austanandvara.
Við óskum þess að sem jafnast blási úr
austrí, vestrí, norðrí og suðrí — svo að lesendur
blaðsins njóti veðursældar á víxl — og þó allra
helst að annað vefið verði hæð yfir íslandi,
bjart og blítt á öllum börnum lands.
Snemmsumars-sólfylgirfuglasöngur á grein,
bjástur og bardús við hreiðurgerð. Vel á nú við
að birta lítið Ijóð eftir Sigurð Júlíus
Jóhannesson, fyrsta rítstjóra Æskunnar.
Því fylgja okkar bestu sumarkveðjur.
Kalli og Eddi.
Tvílyfta Ég hlusta á þig, vængjaði vinur,
U 'A ‘A Þú veist ekki'af sorg ídag:
nreiono þau Jagna þér sumar og sunna
og semja þér himneskt lag.
Þú syngur það - kvakar á kvisti
svo kátur - og hugurþinn
erþrunginn af ánægju og yndi
sem yngir upp huga minn.
Ég skil ekki sálræna sönginn
en samt erþað hugboð mitt
að þar séu töfrandi tónar
um tvílyfta hreiðríð þitt.
Efnis-
yfirlit
Viðtöl og greinar
4 Margs konar pabbar
8 Takmarkið á Ólympíuleikunum eru verðlaun og heimsmet!
Rætt við Hauk Gunnarsson frjálsíþróttamann.
12 „íþróttaiðkun er okkur afar mikilvæg“
segir Jónas Óskarsson sundmaður.
16 „Ef maður leitar finnst ýmislegt gott,“
segir Björk „sykurmoli“ Guðmundsdóttir
Sögur
6 Geimálfar
14 Og svo kom vorið
26 Hundrað prósent pottþétt
30 „Betri er belgur en barn“
31 Álfasaga
42 Hola eikin
48 Skakkaföll á skíðum -Bjössi bolla mætir til leiks!
Þættir
16 Poppþáttur
20 Frá ýmsum hliðum: Sveinn Björnsson skrifar
22 Æskupósturinn
32 Frá ýmsum hhðum: Helgi Seljan skrifar
38 Vísindaþáttur
40 Aðdáendum svarað: Ragnhildur Gísladóttir
45 Skátaþáttur
Ýmislegt
7 Ljósmyndasamkeppni
10 Smárarnir - teiknimyndasaga
21 Myndagetraun
24 Spurningaleikur
36 Pennavinir
47 Frá lesendum
53 Kátur og Kútur - Ráðhildur Rós - Já eða nei
29/50/51 Þrautir
Aðdáendum svarað - bls. 40
Skakkaföll á skíðum - bls. 48
Poppþáttur - bls. 16
5. tbl. 1988,
89. árg.
Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð
Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu
blaðsins 17336; á skrifstofu 17594.
Áskriftargjald jan.-júm ’88: 1350 kr. (5 blöð)
Gjalddagi er 1. mars.
Verð í lausasölu 295 kr.
Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík.
6. tbl. kemur út 5. ágúst.
Ritstjórar og ábyrgðarmenn:
Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738
Karl Helgason, heimas. 76717
Teikningar: Guðni Björnsson
Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf.
Litgreiningar: Prentmyndastofan hf.
Prentun og bókband: Oddi hf.
Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T.