Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 20

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 20
Ljósm.: Hafsteinn Óskarsson Ljósm.: Heimir Óskarsson Sveinn Bjömsson forseti I.S.I. skrifar Hver sá unglingur, sem ver frístund- um sínum til hollra íþróttaiðkana í fé- lagsskap þar sem leitast er við að halda uppi reglusemi og góðum félagsanda, gerir ekki illt af sér á meðan, hvorki gagnvart sjálfum sér né öðrum. Það er því fagnaðarefni að þeim einstaklingum fjölgar stöðugt sem fylla þennan hóp. Félagsmálahreyfing, sem telur innan sinna vébanda um 100 þúsund iðkendur í yfír 20 greinum íþrótta, á við margvísleg vandamál að fást. Forystumaður innan íþróttahreyf- ingarinnar þarf að vinna mikið starf, hann verður að sjá fyrir aðstöðu, fá kennara, leiðbeina og undirbúa ferðir og mót, leitast við að setja félögunum jafnan takmark til að stefna að og fá aðra til virkar þátttöku og öflunar fjár til alls þessa. Fyrir löngu er það viðurkennd stað- reynd að íþróttastarf hefur mikla og já- kvæða þýðingu fyrir hvert þjóðfélag. íþróttirnar eru spennandi, skemmti- legar, þróttmiklar, nytsamar, á vissan hátt íhaldssamar og íþróttamenn mynda stærstu heildarsamtök landsins. Það er skemmtilegt og hvetjandi að vera íþróttaleiðtogi. Þess vegna vinnur margt fólk í sjálfboðavinnu að íþróttum. Hversu dýrlegra tilfínninga og gleði njót- um við ekki sem leiðtogar í samvinnu við ungdóminn og fullorðna? Þar er kveikj- an að hinu margvíslega hugsjónastarfi sem flestir íþrótta- og æskulýðsleiðtogar leggja fram og hingað til hefur ekki verið metið sem skyldi. Að sjálfsögðu vilja íþróttaleiðtogar sjá árangur af starfí sínu. Innan íþróttanna eigum við auðvelt með að dæma árangur eftir tölum. Þess vegna verður það 0 þannig að þjálfari metur sjálfan sig °8 metinn af umhverfi sínu eingöngu el þeim íþróttaárangri sem hann nær. ' verðum að vera á verði gagnvart þessUr Það getur t.d. ekki verið rétt að íþrótu fyrir börn og unglinga grundvalhst langvarandi sérhæfingu og skipulagsl^ þjálfun þar sem leikurinn og gteðl gleymast. íþróttaþjálfarar og leiðtog verða að reyna að líta á leiðtogahlutvef ið á breiðum grundvelli og meta einn1^ annan árangur en nákvæmlega þann se snýr að afrekum. ^ Besti kostur góðs íþróttaleiðtog3 ^ e.t.v. framar öllu sá hæfileiki hans ’ vekja og virkja áhuga á líkamlegri þ)al un, áhuga sem endist alla ævi. Ann kostur er hæfileikinn til að þroska I einstaklingnum virðingu fyrir reglulTI' tilhtssemi og sameiginlegri ábyrgð. Pe eru eiginleikar sem eru félagslegir og e ^ sannarlega áríðandi og dýrmætir en e iðara er að meta en beinan árangnr' Hingað til hefur þetta framlag þjálfafa e.t.v. ekki verið metið sem skyldi. Möguleikar íþróttanna til þess að ha áhrif á viðhorf manna og framkornu e góðir. Framkoma íþróttaleiðtoga og a^ reksíþróttamanna við ólíkar aðstæður ekki síst eins og fram kemur í fjölmi kJo um - getur orðið mikill vegvísir, e , síst fyrir hina ungu íþróttaiðkendur- 1 er þess vegna mjög áríðandi að v ’ íþróttaleiðtogar og virkir íþróttamenn' hugsum um okkar eigin framkoinu athafnir. Það er auðvelt að vera stnr ° rausnarlegur í meðbyr en miklu, nn erfiðara að vera það í mótlæti. Ef menn vilja standa vörð um s)a^ boðastarf íþróttanna er nauðsynlegt allir félagar hreyfingarinnar þekki hug, sjónirnar, taki tillit til þeirra og sameiginlega ábyrgð á starfssemin Reynsla mín af leiðtogastarfi, þar s£ þátttakendur á ýmsum stigum vlir ^ saman og leysa stór sem smá vanda111 eftir þörfum, er yfirmáta jákvæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.