Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 19

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 19
Church, Motley Crue, Loudness og Drýsill gern,^ rgyndar, þjffttj, ^ , w Getur þú haft viðtöl og vinsælda- könnun um þungarokksveitir? í bárujárnsþrautinni var reynt að sPanna í sem grófustum dráttum Utróf bárujárnsdeildarinnar. Þar rúmast fleiri hljómsveitir en þær sem þýsku báru- iárnstímaritin sinna. Og þó að allra Poppuðustu og/eða fáguðustu bárujárn- sveitirnar séu e.t.v. ekki hátt skrifaðar hjá þeim blöðum þá falia báruplast- sveitir eins og Evrópa og glysjárnsveitir eins og Poison tvímælalaust undir sam- heitið „heavy metal“ sem er frumheitið á bárujárnsrokkinu. Allir virtustu Poppfræðingar heims eru sammála því. hegar þessi orð eru skrifuð skarta eng- dsaxnesku bárujárnsblöðin í reykvísku bókaverslununum (Heavy Metal Ham- mer og Heavy Metal Posters) einmitt bæði kynningum á Evrópu og Poison. í Íg|Sp|ppoppblaði heims, bandaríska bláðiiiu Rolling Stone eru PoisonjpgiEurope nefndar sem „heavy- metal artistslL og bibh'a engilsaxneska hljómplötuiðnaðarins, Billboard, kölluð hl vitnis. Greinin er síðan skreytt með mynd af Poison sem er þannig greini- lega í hugum poppfræðinganna tákn vinsælustu bárujárnsveitanna. Hins vegar er skilgreiningin á báru- járnsrabbi Beastie Boys umdeilanlegri. Dtgáfufyrirtæki þeirra er eitt það helsta á sviði rabbfönks. Vegna dreifingar- og kynningarleiða þess fyrirtækis hefur Beastie Boys-tríóið verið flokkað nær rabbdeildinniv én bárujárninu. Sjálfir segjast Beastie drengimir brúka báru- járnsfrasa til jáifns ýið rabbið, þ.e. und- hleikurinn byggir á bárujárnstöktum en söngkaflarnir 4 rabbhefðinni. Ef Ca.ni. Deep Putpjkíwgða Dio væru skráðar flytjendurV^^fijíffor Your Right To Party“ yrði það lag umyrða- laust flokkað sem bárujántS^|£rckar enrabbfönk. Þetta með viðtöhn er sjálfsagtnð hafa 1 huga. Eins getum við haft sérstakan þungarokkshð í næstu vinsældakönnun Æ-skunnar. 5. íslensk plata var nú í ársbyrjun í fyrsta skipti kjörin „plata ársins“ í sameiginlegu vah plötugagnrýnenda dagblaðanna íslensku og plötusnúða poppútvarpsstöðvanna. Þetta var platan Loftmynd með 1. Björk Guðmundsdóttir, Einar Öm, Einar Melax og Sigtryggur Jónsson, öll í hinum heimsfrægu Sykurmol- um, voru áður í hljómsveit sem þau kölluðu 2. Valgeir Guðjónsson hefur ekki að- eins verið foringi Stuðmanna. Hann var einnig ámm saman einn aðalmað- urinn í þjóðlagahljómsveit sem hét 3. Egill Ólafsson, Tómas Tómasson, Ásgeir Óskarsson og Þórður Árna- son, allir Stuðmenn, vom líka í ann- arri hljómsveit og em reyndar enn. Sú hljómsveit heitir 4. Hljómsveitirnar Evrópa og Imper- iet koma báðar frá landi sem fram til síðustu ára hefur staðið utan hins harða rokkmarkaðar á alþjóðavett- vangi. Landið er Þegar þið hafið fyht í eyðurnar skuluð þið bæta nafni ykkar og heim- Uisfangi á blaðið og senda til Æsk- unnar, í pósthólf 523, merkt Popp- þraut. Þrír þátttakendur hljóta verðlaun fyrir rétt svör. 260 í§$íþjóð heitir n heiur „Look slagarann „Komdu í partí“ eftir Magnús Eirfks- son. 4. Vinsælasta plata Stryper heitir „TU fjandans með þann vonda“ (To HeU With The Devil) 5. Beastie Boys urðu vinsæUr fyrir lagið „Fight For Your Right To Par- ty“. Þungarokk - grein frá þungarokksunnanda í Borgarfirði Þungarokkið byrjaði um 1969 með hljómsveitum eins og Deep Purple, Ledd Zeppelin, Black Sabbath, Uri- ah Heep o.fl. Eitt fyrsta þungarokks- lagið heitir „Bom to be wUd“ og var með Steppenwolf. Það er frá 1967. Þungarokkslög einkennast af hröð- um trommum, kraftmiklum gítar og söng. Oft fer Imynd þungarokkara í taugarnar á fólki. Tónleikar þeirra þykja líka oft of grófir. Sýndarmennska einstakra hljóm- sveita kemur músíkinni aUs ekkert við. Eftir 1972 bættust Kiss, Aeros- mith, Judas Priest, Scorpions og fleiri við þær hljómsveitir sem áður eru nefndar. Upp úr Deep Purple vom stofnaðar hljómsveitir eins og Rainbow, GUlan Band og ein þekkt- asta þungarokksveit heims um þessar mundir, Whitesnake. Um 1980 voru hljómsveitir frá Sví- þjóð (Krokus), Þýskalandi (Accept), Ástralíu (AC/DC) og fleiri löndum orðnar jafnvinsælar breskum og bandarískum hljómsveitum. Um 1982 kom fram ný tegund þungarokks, „speed metal“, sem er mjög hratt þungarokk. Upphafsmenn þess voru MetaUica frá Bandaríkjun- um. Nú eru einnig vinsælar „hard- rokk“ hljómsveitir eins og Poison, Cult, White Lion, Motley Crue, Bon Jovi og Europe.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.