Æskan - 01.05.1988, Síða 19
Church, Motley Crue, Loudness og
Drýsill gern,^ rgyndar, þjffttj, ^ , w
Getur þú haft viðtöl og vinsælda-
könnun um þungarokksveitir?
í bárujárnsþrautinni var reynt að
sPanna í sem grófustum dráttum Utróf
bárujárnsdeildarinnar. Þar rúmast fleiri
hljómsveitir en þær sem þýsku báru-
iárnstímaritin sinna. Og þó að allra
Poppuðustu og/eða fáguðustu bárujárn-
sveitirnar séu e.t.v. ekki hátt skrifaðar
hjá þeim blöðum þá falia báruplast-
sveitir eins og Evrópa og glysjárnsveitir
eins og Poison tvímælalaust undir sam-
heitið „heavy metal“ sem er frumheitið
á bárujárnsrokkinu. Allir virtustu
Poppfræðingar heims eru sammála því.
hegar þessi orð eru skrifuð skarta eng-
dsaxnesku bárujárnsblöðin í reykvísku
bókaverslununum (Heavy Metal Ham-
mer og Heavy Metal Posters) einmitt
bæði kynningum á Evrópu og Poison.
í Íg|Sp|ppoppblaði heims,
bandaríska bláðiiiu Rolling Stone eru
PoisonjpgiEurope nefndar sem „heavy-
metal artistslL og bibh'a engilsaxneska
hljómplötuiðnaðarins, Billboard, kölluð
hl vitnis. Greinin er síðan skreytt með
mynd af Poison sem er þannig greini-
lega í hugum poppfræðinganna tákn
vinsælustu bárujárnsveitanna.
Hins vegar er skilgreiningin á báru-
járnsrabbi Beastie Boys umdeilanlegri.
Dtgáfufyrirtæki þeirra er eitt það helsta
á sviði rabbfönks. Vegna dreifingar- og
kynningarleiða þess fyrirtækis hefur
Beastie Boys-tríóið verið flokkað nær
rabbdeildinniv én bárujárninu. Sjálfir
segjast Beastie drengimir brúka báru-
járnsfrasa til jáifns ýið rabbið, þ.e. und-
hleikurinn byggir á bárujárnstöktum
en söngkaflarnir 4 rabbhefðinni. Ef
Ca.ni. Deep Putpjkíwgða Dio væru
skráðar flytjendurV^^fijíffor Your
Right To Party“ yrði það lag umyrða-
laust flokkað sem bárujántS^|£rckar
enrabbfönk.
Þetta með viðtöhn er sjálfsagtnð hafa
1 huga. Eins getum við haft sérstakan
þungarokkshð í næstu vinsældakönnun
Æ-skunnar.
5. íslensk plata var nú í ársbyrjun í
fyrsta skipti kjörin „plata ársins“ í
sameiginlegu vah plötugagnrýnenda
dagblaðanna íslensku og plötusnúða
poppútvarpsstöðvanna. Þetta var
platan Loftmynd með
1. Björk Guðmundsdóttir, Einar Öm,
Einar Melax og Sigtryggur Jónsson,
öll í hinum heimsfrægu Sykurmol-
um, voru áður í hljómsveit sem þau
kölluðu
2. Valgeir Guðjónsson hefur ekki að-
eins verið foringi Stuðmanna. Hann
var einnig ámm saman einn aðalmað-
urinn í þjóðlagahljómsveit sem hét
3. Egill Ólafsson, Tómas Tómasson,
Ásgeir Óskarsson og Þórður Árna-
son, allir Stuðmenn, vom líka í ann-
arri hljómsveit og em reyndar enn.
Sú hljómsveit heitir
4. Hljómsveitirnar Evrópa og Imper-
iet koma báðar frá landi sem fram til
síðustu ára hefur staðið utan hins
harða rokkmarkaðar á alþjóðavett-
vangi. Landið er
Þegar þið hafið fyht í eyðurnar
skuluð þið bæta nafni ykkar og heim-
Uisfangi á blaðið og senda til Æsk-
unnar, í pósthólf 523, merkt Popp-
þraut.
Þrír þátttakendur hljóta verðlaun
fyrir rétt svör.
260
í§$íþjóð heitir
n heiur „Look
slagarann
„Komdu í partí“ eftir Magnús Eirfks-
son.
4. Vinsælasta plata Stryper heitir „TU
fjandans með þann vonda“ (To HeU
With The Devil)
5. Beastie Boys urðu vinsæUr fyrir
lagið „Fight For Your Right To Par-
ty“.
Þungarokk
- grein frá þungarokksunnanda í Borgarfirði
Þungarokkið byrjaði um 1969 með
hljómsveitum eins og Deep Purple,
Ledd Zeppelin, Black Sabbath, Uri-
ah Heep o.fl. Eitt fyrsta þungarokks-
lagið heitir „Bom to be wUd“ og var
með Steppenwolf. Það er frá 1967.
Þungarokkslög einkennast af hröð-
um trommum, kraftmiklum gítar og
söng. Oft fer Imynd þungarokkara í
taugarnar á fólki. Tónleikar þeirra
þykja líka oft of grófir.
Sýndarmennska einstakra hljóm-
sveita kemur músíkinni aUs ekkert
við.
Eftir 1972 bættust Kiss, Aeros-
mith, Judas Priest, Scorpions og
fleiri við þær hljómsveitir sem áður
eru nefndar. Upp úr Deep Purple
vom stofnaðar hljómsveitir eins og
Rainbow, GUlan Band og ein þekkt-
asta þungarokksveit heims um þessar
mundir, Whitesnake.
Um 1980 voru hljómsveitir frá Sví-
þjóð (Krokus), Þýskalandi (Accept),
Ástralíu (AC/DC) og fleiri löndum
orðnar jafnvinsælar breskum og
bandarískum hljómsveitum.
Um 1982 kom fram ný tegund
þungarokks, „speed metal“, sem er
mjög hratt þungarokk. Upphafsmenn
þess voru MetaUica frá Bandaríkjun-
um. Nú eru einnig vinsælar „hard-
rokk“ hljómsveitir eins og Poison,
Cult, White Lion, Motley Crue, Bon
Jovi og Europe.