Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1988, Page 31

Æskan - 01.05.1988, Page 31
Síðan greip hún belginn °8 gekk niður að sjó. ar nam hún staðar °8 hugsaði sig ofurlítið um. Vo sagði hún: !.,Mér er um og ó; eS á sjö börn í sjó °g sjö börn á landi.“ há sá drengurinn Sejfi hafði fylgt henni niður að sjónum a hún myndi ætla í belginn °g bað hana í öllum bænum a gera það ekki. hn það var til einskis. ún fór í belginn °8 Sleypti sér í sjóinn. hegar maðurinn kom heim hann mjög hryggur. tlr þetta gerðist það oft þegar hann reri á sjó 1 að veiða í soðið ? Selur var að sveima kringum bátinn °8 var eins og tár ^unu af augum hans. pg alltaf fískaði maðurinn vel PP frá þessu. 1 þegar börnin hans 8engu sér til gamans lf)örunni Syntí selur fyrir framan 1 s)°num °8 h^staði til þeirra ^arglitum fískum °8 fahegum skeljum. p P aldrei kom móðir þeirra aftUr á land. *S*ANi eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur 8 ára. Einu sinni voru álfar. Þeir áttu heima í fallegum, gráum steini. Þeir voru mjög fínir af því að þeir voru að fara á álfadansleik. Og svo lögðu þeir af stað. Seinna um kvöldið þegar allir voru búnir að borða og byrjaðir að dansa komu þrír álfaræningjar. Allir urðu mjög skelkaðir. Ræningjarnir voru með byssur og stóra poka fyrir allt gullið. Svo fóru þeir að stela og hóta álfunum. Áður en þeir voru búnir að vera í tíu mínútur voru þeir komnir með fulla poka af skínandi gulli og silfri. Og svo hlupu þeir í burtu. Allir urðu svo reiðir að þeir eltu þá. Ræningjarnir voru svo lengi að hlaupa með allt gullið að hinir náðu þeim eftir skamma stund og settu þá inn í búr. Ræningjarnir voru hissa af því að þeir héldu að hinir álfarnir væru algerir aumingjar en þeir voru það ekki. 31 ' 'i'.S

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.