Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 9

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 9
* 11 undanúrslitum þar til ég átti fimm etra eftir að marki. Þá datt ég og varð í ,0r a sæti - komst ekki í úrslit.“ AfreKsmaður Evrópumeistaramótsins ^rra gekk svo allt að óskum. . . hla 3’ e® hlaut þrenn gullverðlaun í Upagreinum á Evrópumeistaramóti 0 agsliða 1987 og var valinn afreksmaður ha^S^nS ^ íslandsmóti fatlaðra, sem ið var á Akureyri, setti ég svo heims- e et 1 100 m hlaupi. Ég hljóp á 12,8 sek. þá metið var 12,9. Það má segja að • árangur af æfíngum undanfar- nna ara komið í ljós.“ " hú ferð væntanlega til Seúl? »Já. Ég aetla að æfa grimmt fram að yuipíuleikum fatlaðra í október og ra initt besta til að ná góðum árangri stefni að því að setja eitt eða tvö lmsmet. Ef ég sinni æfmgum eins og hef gert á £g ag geta þætt mjg £g æfj X Oaga í viku í sumar, þrjá til fjóra a á dag. Það er hugsanlegt að ég fari í vík ^Unarhúðir í Þýskalandi í nokkrar v Ur °g keppi þar á mótum með ófötl- um - en óvíst enn. vel ^11 t’júlfari hefur reynst mér afar .. ' úg er mjög ánægður með hann sem ,a fara og þakklátur fyrir það sem hann elur gert fyrir mig.“ i." Veistu hver verður aðalkeppinautur ‘nn a Ólympíuleikunum? »Það verður væntanlega Dani, Henrik ^ Omson. Hingað til hefur hann haft aetUr þegar við höfum keppt. Nú ætla ég §era allt sem ég get til að vinna hann. ann tók ekki þátt í Evrópumeistara- ntmu í fyrra, hafði h'tið æft og mætti í ln ^ leiks- Hann hafði átt heimsmetið fyr 0 m í fxmm ár þegar ég bætti það í Við erum góðir vinir þó að við reynum , e° okkur á hlaupabrautinni. Ég hef ynnst honum vel á mótum og líka Svía ® ’rakka sem ég hef keppt við.“ bjf^aulcur er nu sendill hjá SÍS og ekur ,reið. Hann hóf vinnu hjá fyrirtækinu í °ber í fyrra en hafði áður verið hjá i úf. í þrjú ár. Háir fötlunin honum ^1 í vinnu? eti K úeinskiptum bíl og ræð við það Pað var dáh'tið erfitt í fyrstu. Hreyfí- s, a vinstri fótleggs og handleggs er ert- Ég ætti að vera í spelkum. Þegar f. Verð mjög þreyttur dreg ég stundum úon á eftir mér.“ „Ég hef tekiö æfingarnar alvarlegar en áður. Mér hefur líka farið mikið fram. “ Hann segir að sér hafí gengið erfiðlega að ljúka grunnskólaprófi. „Ég átti erfítt með að einbeita mér. Var áhugalaus, fylgdist illa með og skildi ekki nægilega vel þó að ég reyndi. Ég hef þroskast mikið síðan. Veturinn 1986-7 fór ég í Réttarholtsskóla, gekk ágætlega og lauk þaðan prófi. Þá vaknaði áhugi minn á að halda áfram námi. Ég hef hug á að fara félagsfræðibraut í Fjölbrauta- skóla Breiðholts. Ég ætla að hætta stífum æfingum eftir Ólympíuleikana, a.m.k. í eitt ár, og sinna betur en fyrr því sem skiptir mestu máli, náminu.“ - Hefur þér reynst þungbært að vera fatlaður? „Á ýmsan hátt. Maður var dáh'tið ein- angraður að mörgu leyti, átti fáa kunn- ingja. Ég var þó alltaf með, lengi í knatt- spyrnu og síðar í íþróttum fatlaðra. Eftir 1984 hefur allt gengið vel. Ég hef náð góðum árangri og það hefur eflt mig mikið. Ég hlakka til Ólympíuleikanna. Líka til að hefja nám að nýju. Ég ætla að standa mig.“ Hann kveður, styrkri hægri hendi, og stígur þétt í hægri fót. Gengur ákveðinn brott þó að sá vinstri dragist dáhtið. Við megum vera stolt af honum. - Gangi þér vel, Haukur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.