Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1988, Side 29

Æskan - 01.05.1988, Side 29
 Eggin hennar Karólínu Karólína er ejtirlætishæna Guðmundar bónda - aj skiljanlegum ástæðum. Hún er allra varphæna duglegust eins og þið getið séð á myndinni. Eggin þykja ej til vill ekkiJallega löguð en þau eru mörg og ekki er neitt að bragðinu! En hve mörg eru þau? Vertu nú væn(n) og hjálpaðu Guðmundi að telja. ^rautii >ión: Ólafsson Kanínurnar eru báðar hungraðar en önnur þeirra kemst ekki að gulrótinni. Þú átt að segja okkur hvor þeirra kemst alla leið, Kata eða Keli. Þú þarjt ekki að draga leiðina upp, aðeins rita najnið á blað og senda Æskunni, pósthólji 523, 121 Reykjavík. 29

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.