Æskan - 01.05.1988, Side 15
t*ví að ég er að fara í sveit,
sa8ði Binni.
hvað hann á gott!
,ann er að fara í sveit,
s°§ðu hin börnin.
Hvað gerist í sveitinni,
Pnrði Magga.
Hömbin fæðast, sagði Binni.
Mér finnst lömbin svo sæt.
8 vildi að ég mætti
ara 1 sveit, sagði Lilla.
^Vað gerir þú í sveitinni?
Pnrði Magga kennari.
^8 er kúasmali,
sa|ði Binni.
vil vera kúasmali!
8 vil vera kúasmali,
°gðu börnin
Vert 1 kapp við annað.
Stelpur geta ekki
Verið kúasmalar,
Sa8ði Jalli.
Hvaða della,
Vlst geta þær það,
Sa8ði Magga.
ert bara karlaremba,
Sa8ði Ella.
^að er ekki satt,
Sa8ði Jalii möðgaður.
" Svona, svona,
Uu skulum við ekki rífast,
skulum heldur tala saman,
Sa8ði Magga.
. ^in kýrin í sveitinni
^gnaðist tvo kálfa í fyrra,
agði Binni.
v°ru það tvíburar?
sPPrði Kalli.
^ei5 það voru þríburar,
Sa8ði Binni.
v ^Veir geta ekki
___ rið þríburar, sagði Magga.
Peir voru þrír.
1Iln dó, sagði Binni.
j|au héldu áfram að tala
sveitina.
^ 11 einu sagði Ella:
að er kominn pollur
b°rðið hjá Lillu.
*SKANí
Það var alveg satt.
Á borðinu hjá Lillu
var stór pollur.
Lilla var að skæla.
- Hvað er að, Lilla mín?
spurði Magga.
- Ég hef aldrei komið
í sveitina.
Mig langar svo í sveit,
sagði Lilla
og tárin flæddu
niður vangann á henni.
- Skæluskjóða, sagði Jalli.
- Hún er ekkert skæluskjóða.
Þú ert bara asni, sagði Ella
og kleip í eyrað á Jalla.
- Engin læti, sagði Magga.
Þið megið ekki rífast
síðasta daginn í skólanum.
- Vertu ekki að skæla,
Lilla mín. Ég skal biðja
frænku mína að leyfa þér
að koma í heimsókn
í sveitina okkar
í sumar, sagði Binni.
Lilla strauk í burtu tárin.
- Má ég þá sjá þríburana?
spurði hún.
- Já, en þeir eru bara tveir
því sá þriðji dó,
sagði Binni.
- Má ég líka?
má ég líka?
hrópuðu öll börnin.
- Uss, krakkar mínir.
Frænka hans Binna getur ekki
tekið allan bekkinn í sveit,
sagði Magga kennari.
- Einhver verður að vera eftir
hér í bænum.
Annars leiðist fuglunum,
sagði Ella.
- Ég get ekki heldur farið
af því að ég þarf að sendast
fyrir ömmu mína
þegar hún kemur frá Spáni,
sagði Kalli.
- Og ég get ekki farið
af því að ég þarf að leika
mér í allt sumar, sagði Jalli.
- Farðu nú varlega
á götunum hérna
svo að þú verðir ekki fyrir bíl,
sagði Magga kennari.
- Engin hætta,
ég fer alltaf svo varlega,
sagði Jalli.
- Nú er skólinn búinn
og ég óska ykkur
gleðilegs sumars
og hlakka til að sjá ykkur
aftur í haust, sagði Magga.
- Sömuleiðis, sögðu börnin.
Sum sögðu ekkert meira.
Þau flýttu sér bara út
í góða veðrið.
Önnur kvöddu Möggu betur.
Til dæmis Jalli.
Hann sagði við hana:
- Bless, Magga mín,
og passaðu þig á bílunum,
þeir keyra svo hratt.
Svo fór hann og Kalli
og Ella og Lilla
og allir hinir krakkarnir
út að leika sér
og blessuð sólin skein á þau
allan heila daginn.