Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 12

Æskan - 01.02.1989, Blaðsíða 12
Myndin Heimir Óskarsson Texti: Karl Helgason Skátaþáttur „Nei, við höfum ekki verið neitt voða feimin. . . “ Efri röö: Nolli, Elsý, Ægir Þór Neöri röö: Gísli, Elísabet, Sigríöur Þórdís 12 ÆSKAU „Fullorðiðfólk ímyndar sér oft að það sé auðvelt að vera krakki. Þið vitið að svo er ekki. Það eru margir sem treysta á ykkur: mamma, pabbi og systkini, vinir, staifsfólk skólans og samfélagið í heild treystir á ykkur varðandi ótal margt. Skátunum og Kiwanishreyfingunni finnst að þið eigið að vera viðbúin deg- inum í dag, vera viðbúin því að gera það sem krakkar þuifa að geta gert nú á dögum: Séð um ykkur sjálf þegar þið eruð ein. Hjálpaðfjölskyldunni varðandi ýmis vandamál. Komið í vegfyrir slys. Gætt yngri systkina ykkar. Ef þið eruð viðbúin deginum í dag verðið þið jafnframt stolt af því sem þið getið gert til að hjálpa fjölskyldu og vinum - og allir verða stoltir af ykkur." Þannig hefst verkefnabókin „Veruffl viðbúin“ sem Bandalag íslenskra skáta gaf út í tilefni dagskrár með sama heiu en að henni stóðu skátar og Kiwanisum- dæmið á íslandi. Eflaust hafa margir lesenda Æskunnat horft á sjónvarpsþætti, ýmsir tekið þátt i verkefninu - bókin var send ölluiu börnum í níu og tíu ára bekkjum og verkefnið kynnt þeim - eða fylgst með umræðum foreldra sinna og systkina sent voru í hópi þátttakenda. Þó að þessir aldurshópar hafí setið fyrir núna á verk- efnið erindi til bæði yngri og eldri barna en þeirra. Vonandi hafið þið veitt verkefninu at- hygli því að margt má af því læra. Annað mál er að allir fullorðnir þegnat þjóðfélagsins mættu gjarna hugleiða og vinna að því verkefni að foreldrar ættu kost á og kepptu að því að annað þeirra væri jafnan heima ef ung börn eru þar- En það ræðum við á öðrum vettvangi. • ■ í sjónvarpsþáttunum, sem Hermann Gunnarsson stjórnar, koma fram seX ungir krakkar. Okkur fannst tilvalið að taka þá tali og inna þá eftir hvernig þevm líkaði þessi „vinna“ og hvað hefði komið þeim á óvart við sjónvarpsupptökurnar- „Þetta hefur verið mjög gaman. Neij við höfum ekki verið neitt voða feimin- Við erum líka svo mörg að það reymr ekki eins á hvert einstakt okkar. Við er- um kannski lítið eitt kvíðin og hrædd við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.