Æskan - 01.03.1989, Side 3
Á forsíðu cru Alfrcð Gíslason og Héðinn Gilsson handknattlciksmcnn . Ljósm.: Guðmundur Viðarsson og Hcimir Óskarsson
Kœru lesendur!
Frá
ritstjórum
Vinátta er dýrmæt. Öll höjum viðJundið hve
mikils virði er að eiga góðan vin sem hægt er
að leita til þegar á bjátar, deila með gleði og
sorg. Fátt svíður sárar en vinhvarj og að sá er
maður taldi vin sinn reynist ekki vera það.
Börnum og unglingum er þung raun að kom-
ast að því að „vinur“ mælir þeim á bak eða
reynir að gera þau hlægileg í augum annarra.
í þessu blaði birtum við í þættinum Æsku-
vanda tvö bréjjrá telpum sem lýsa því hvert
angur þær haja hajt aj því að Jinnast vinur
bregðast. Það má verða okkur öllum til um-
hugsunar.
Gleði er góð og indæl tiljinning. Við þekkjum
aj eigin raun að dýpsta gleði veitir að gleðja
aðra. OJt þarj ekki mikið til. Hlýlegt bros og
handtak, hjálpsemi og hugulsemi gleður Jólk.
Það gleður móður þegar barn hennargerir eitt-
hvert viðvik ótilkvatt. Eitthvert ósköp lítið við-
vik, sem við sjáum þörj á, getur glatt meira en
mikil vinna ej um hana er beðið, hvað þá ej
margsinnis þarj að ítreka bón.
Þegarjólk lýsir þeim kostum sem það kýs að
vinir þess séu búnir er glaðvœr ojt ojarlega í
huga, einnig skilningsríkur. Að geta kveikt bros
og vakið hlátur er þakkarvert.
„. . ,0g sá sem kynni nú að vekja hlátur
glaðan og áhyggjulausan, tæran, tindrandi. . .“
segir Sigfús Daðason í Ijóði sínu Hlátur.
Það má vera okkur öllum keppikejli að reyn-
ast trausttr vinir vina okkar, skilningsríkir og
glaðværir.
Með kærri kveðju,
Kalli.
Efnis
yfirlii
Viðtöl og greinar
4 Fyrstu spor á fjölunum
- rætt við unga leikara
14 „Ekki um annað að gera
en að standa sig,“ - segir Héðinn Gilsson
handknattleiksmaður í viðtali
Sögur
8 Tíu tröllabörn í skógi
18 Galdrabrögð og geimverur
22 Er Guð kommúnisti?
30 í Fiskalandi
46 Sagan af ömmu sem kom til jarðarinnar
48 Samviskusafnarinn
Þættir
10, 33 Æskupóstur
26 Æskuvandi
27 Vísindaþáttur
28 Úr ríki náttúrunnar
38 Poppþáttur
42 Aðdáendum svarað - Alfreð Gíslason
45 Skátaþáttur
Ýmislegt
31 Lestu Æskuna?
34 Spurningaleikur
44 Að fá sér síma - leikþáttur
47 Leikir fyrir alla
53 Kátur og Kútur - Ráðhildur Rós
20/21/37 Þrautir - 32 Skrítlur - 50 Pennavinir
51 Við safnarar - 54 Verðlaunahafar
Héðinn Gilsson
Poppþáttur
Alfreð Gíslason svarar aðdácndum
ÆSÍ
3- tbl. 1989.
90. árg.
Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð.
Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu
blaðsins 17336; á skrifstofu 17594.
Áskriftargjald jan.-júní ’89: 1690 kr. (5 blöð)
(Hækkun samkvæmt leyfi Verðlagsstofnunar)
Gjalddagi er 1. mars. Áskriftartímabil
miðast við hálft ár. Verð í lausasölu er 375 kr.
Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík.
4. tbl. kemur út 5. maí.
Ritstjórar:
Karl Helgason (ábm.), heimas. 76717
Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738
Teikningar: Guðni Björnsson
Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf.
Litgreiningar: Litgreining
Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf.
Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T.
Æskan kom fyrst út 5. október 1897.
•ÆSKMT 3