Æskan - 01.03.1989, Síða 6
„Þetta heillar"
Torfi Ólafsson leikur föður Finns.
Hann verður fjórtán ára í maí. Hann hef-
ur komið fram sem statisti í Kardi-
mommubænum og Jólaævintýri, (hjá
Þjóðleikhúsinu), og leikið í Þegar jóla-
sveinninn villtist (með Leikfélagi Stykk-
ishólms) og Sölva Helgasyni (hjá Leikfé-
lagi Akureyrar). Hann og annar drengur
skiptust á um að fara með hlutverk Sölva
á unga aldri. Leikferð var einnig farin til
Þórshafnar í Færeyjum og þar lék Torfi í
annarri af tveim sýningum.
Móðir Torfa, Signý Pálsdóttir, er
blaðafulltrúi Þjóðleikhússins og var leik-
hússtjóri á Akureyri. Ég spyr hann því
hvort hann sé „alinn upp í leikhúsinu“.
„Ekki beinlínis - en ég er að vissu
leyti með bakteríuna. Þetta heillar. . .“
Margrét
Akroyd og Eddi Murphy.“
- Hvaða hljómsveitir líka þér best?
„U2 og Bítlavinafélagið.“
Ég spyr þá félaga hvort allt hafi gengið
áfallalaust á sýningum?
„Oftast nær gengur vel,“ svara þeir,
„en ýmislegt hefur þó gerst. Á laugar-
mína!“
„Það munaði minnstu að bíllinn
(raunar aðeins spónaplata á hjólum. ■ •)
hryndi í sundur!“ segir Torfi. „Ég sá að
allt var að fara í sundur og bakkaði aftur
út af sviðinu í stað þess að „aka“ áfrani. 1
asanum steig ég á grisjuna sem á að hyl)a
fæturna og reif hana! En ég slapp með
skrekkinn. Ég á að flauta á Melkorku-
- gömlu konuna - og það heppnaðist en
henni hefur kannski brugðið við að horfa
á „bílinn“ fara öfuga leið. . .“
„Já, mér brá dálítið,“ segir Melkorka-
„en það ruglaði mig ekkert.“
„Einhverjir leikendur veikjast h'ka
eins og gengur,“ bæta strákarnir við-
Flosi fékk botnlangabólgu og var skor-
inn upp. Bessi Bjarnason lék smábarnið
á meðan. Nokkrir krakkar taka líka þatt
í sýningum án þess að gera annað en að
vera á sviðinu í hópatriðum - til að vera
viðbúnir að taka við hlutverkum ef ein-
hver veikist eða meiðist.“
Haukur og Torfi, feður Guðmundar og Finns, takast á. - Úr Óvitum.
- Langar þig til að verða leikari? %
„Ég hef ekki gert upp við mig hvað ég f
vil starfa. Ef til vill fremur eitthvað á £
sviði raunvísinda en sem leikari, eitthvað j:
tengt líffræði eða tölvum. Maður verður (
að hugsa um kjörin. . .“ %
- Hver eru hclstu áhugamál þín? f
„Að fást við tölvur - og skemmtanir f
af ýmsu tagi.“ |
- Á hvaða leikurum hefur þú mest dá- (
læti? 'í
„Sigurði Sigurjónssyni og félögum f
hans í Spaugstofunni - og Ladda. Af í
kvikmyndaleikurum eru það helst Dan ■
daginn var fór rafmagnið af þegar fimm f
eða tíu mínútur voru eftir af sýningunni.
Sviðsmaður varð að standa með raf- 5
hlöðu-ljóskastara til að lýsa leikendum! (
Mönnum verða líka á mismæli. Þeir ’
fullorðnu mismæla sig oft hrapallega. Þá f
getur verið erfitt fyrir þann sem tala á f
næst að taka við þannig að ekki beri á ?
neinu. |
í afmælisveislunni á stelpa að færa 1
Guðmundi gjöf en einu sinni gleymdist )
böggullinn! í stað þess að afhenda gjöf- f
ina tók hún það til bragðs að segja: Viltu í:
fara upp í baðherbergi og sækja greiðuna )
Álfaprinsessur
í Ljósalandi
Margrét Guðmundsdóttir og Ólöl
Söebech, ljóshærðar, laglegar og grann'
vaxnar, leika til skiptis álfaprinsessu 1
Ferðinni á heimsenda, barnaleikriti sCIT1
sýnt er í Iðnó. Þær eru níu og u'u ara'
„Bráðum tíu“ og „er að verða ellrfu
ára,“ sögðu þær að sjálfsögðu enda fædd-
ar 27. júní (Margrét) og 3. maí (Ólöf)-
Álfaprinsessan í Ljósalandi á að fara
með verndargrip álfa, Geislaglóð, upP a
Fjall fjallanna til þess að endurnýja kra
hans. Galdrakarlinn Hrappur og Skotta
vinkona hans beita óprúttnum aðferðutr1
til að ná verndargripnum (en álfarm1'
höfðu raunar fyrr meir tekið hann fra
Hrappi) og fyrir tilviljun berst Geisla
glóð einnig í hendur þremenninga í utl
legu. ,
„Það eru líka ýmiss konar pöddur
leikritinu, og kónguló.“
- Þetta er þá mjög ævintýralegt. • •
6 ÆSKAN