Æskan - 01.03.1989, Side 11
Hvernig gengur mér
í skólanum?
^skupóstur!
• Getur þú sagt mér nafn á færeysku
bamablaði?
Hvernig kemst maður í þáttinn
ykkar á miUi?
kk’að kemur Æskan oft út á ári?
• Getur þú sagt mér heimilisfang
^arðars Thórs og Einars Arnar?
■ Hvað lestu úr skriftinni?
j|Vað er ég gömul?
• Hvernig gengur mér í skólanum?
langar líka til að lýsa drauma-
Pr‘nsinum mínum. Hann er 150 sm á
® ’ skolhærður með blá augu (að ég
, Hann er 11 ára og á heima í
^opavogi.
Svar; 800001
í'. Harnablaðid, Postrúm 202, 110
20rshavn, Foroyar.
^ Hingað til höfum við rœtt við
ra 'ka 0g tekið myndir af þeim til
^r0ngar { þcettinum Okkar á milli.
s U hei'nilum við öllum að svara
Pnfningum þáttarins og senda okkur
ver^’1 ílSa,nl mynd. En hún þarf að
jr^' 'kýf- Þennan hátt tökum við upp
a 0,1 ■ Hins vegar er Ijóst að við
yty'n el(lc‘ °‘rt atlt sem berst. Við
e ju'n því af handahófi. Merkið bréf-
■ Æskan - Okkar á milli - pósthólf
j ’ Keykjavík.
• 10 sinnum. Blaðið kemur ekki út í
dgUar °8 íul‘- Ótgáfudagur er fimmti
agur mánaðar - í desember þó sá tí-
undi.
h • \L‘ ' ' En "u 8etur þú haft þá í
s r erginu hjá þér, eða þannig. . .
n 0 1>U sért dável skýr telpa, hrif-
aiiákveðin, dálítið fljótfœr og
alltqf vandvirk.
ið n ^et mcr þcss 111 a0 liafir or0'
eC cf“ ára viku eða tíu dögum áður
Pafékkst þetta blað í hendur. . .
H
ável.
5á hjúkrunarkonuna!
Kæri Æskupóstur!
Við sendum þér tvo brandara:
Dómarinn: Hef ég ekki séð þig áður?
Hinn ákærði: Ég kenndi konunni yð-
ar að syngja. . .
Dómarinn: (hárri rödd): 12 ár. . .
- Ertu alveg sannfærður um að
Valdi muni liggja lengi á sjúkrahús-
inu? Hefurðu talað við lækninn?
- Nei, en ég sá hjúkrunarkonuna!
Strákar í Hólabrekkuskóla
Hvernig er ég
inni við beinið?
Elsku besti Æskupóstur!
Ég hef skrifað átta sinnum áður en
það hefur aldrei verið birt. . .
1. Getur þú sagt mér hvert er heimil-
isfang Garðars Thórs og Einars Arn-
ar?
2. Hvenær koma límmiðar næst? Ég
er búin að fá fjögur blöð án límmiða.
3. Hvað lestu úr skriftinni minni?
Hvað er ég gömul? Hvernig er ég inni
við beinið?
Aðdáandi Nonna og Manna.
Svar:
Mér finnst ótrúlegt að þú hafir
skrifað átta bréf til Æskupóstsins en
ekkert þeirra hafi verið birt. Þó getur
það verið ef öll hafa verið um
draumaprins(a). . .
1. Nei. Má það ekki. . .
2. Límmiða hefur þú nú fengið. Þeir
fylgja blaðinu tvisvar eða þrisvar á
ári.
3. Mér virðist þú vera fijót á þér og
óþolinmóð en einlœg og hreinskilin.
Vœntanlega ertu á tólfta ári. Þú ert
eflaust ósköp góð inni við beinið
- eins og allir aðrir. . .
Handknattleikur
Elsku besta Æska!
Viltu taka viðtal við Kristján Ara-
son og láta veggmynd af honum
fylgja blaðinu. Ég hef afar mikinn
áhuga á handbolta og langar ósköp til
að lesa um handknattleikshetjur okk-
ar.
Ein með handboltadellu
Æskupóstur minn góður!
Er ekki við hæfi að Æskan birti
viðtal við einhvern af landsliðsmönn-
um okkar í handknattleik? Mér
finnst ekki skipta máli við hvern yrði
talað, þeir stóðu sig allir mjög vel.
Árangurinn í Frakklandi var sigur
liðsins alls - þjálfara og aðstoðar-
manna. Einnig má segja að formaður
Handknattleikssambandsins hafi átt
beinan þátt í honum með að sýna
dómurum að ekki yrði þolað að þeir
dæmdu andstæðingum eindregið í
vil!
MHM
Svar:
Kristján Arason var tekinn tali 1984
(2.tbl.) og svaraði spurningum aðdá-
enda í 4. tbl. 1988. Hann var á vegg-
mynd ásamt öðrum landsliðsmönnum
ogfylgdi 6. tbl. 1988.
Okkur þótti sjálfsagt að taka hand-
knattleiksmann tali. Þú hefur eflaust
þegar lesið viðtalið. . .
Sæl, kæra Æska!
Ég sendi þér lítið ljóð sem ég samdi:
Hafið
Hafið flýtur
og öldurnar brotna.
Sólargeislarnir laumast
í gegnum skýin
svo að hraunið speglist
í spegilsléttu hafinu
og sæfuglarnir hópast
í kringum hafið
til að fá sér æti.
Þórey Edda Elísdóttir 11 ára,
Klausturhvammi 1, Hafnarfirði.
ÆSKAJW 11