Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1989, Side 19

Æskan - 01.03.1989, Side 19
~ Líkleg3 er best að láta grannvöxnum eftir ? _srnjúga úr lokuðum og læstum kössum. að er heppilegra en að ég, þéttur og þrekvax- mn meú krafta í kögglum, fáist við það, hugs- ar Bjössi. En af hverju hleypur gamli maður- lnn a harðaspretti um miðjan vetur? Þetta s okk-æði gengur út í öfgar. . .! - Jónmundur Ingimundur segist hafa séð geimveru koma út úr fljúgandi furðuhlut hér á bak við hlöðuna, segir Björg. Ef til vill hef- ur fljúgandi diskur lent hér í rauninni. . . - Það er í sjálfu sér ekki óhugsandi, segir Bjössi. En í þetta sinn var það ég sem Jón- mundur Ingimundur gamli Sigmundar sá. g kann spilagaldra, segir Þrándur. - Nei, ^e8ir Bjössi. Það vekur ekki næga hylli. Við rnum að koma á óvart með eftirtektarverðu , 101' Já> ég veit hvað við gerum! Ég saga s ulega systur mína í tvennt! Þá gónir fólk °8 gapir. - Systir mín indæl og elskuleg! í þessum kassa átt þú að vera. - Ég vil ekki láta saga mig í tvennt, segir Björg ákveðin. Bjössi skýr- ir fyrir henni að hún þurfi ekkert að óttast. - Kassinn verður svo stór að Þrándur kemst þar fyrir líka. rándur þarf raunar ekki að vera með. Við s-.Um stungið spýtum í gamla skó og látið þá Jast við annan endann. - Nei, það er ekki 0 se§ir Bjössi. Þrándur verður að sprikla áta alla halda að það séu fætur Bjargar. a er ekki alltaf auðvelt að gabba fólk. - Ætlar þú að saga núna? spyr Þrándur. En það vill Bjössi ekki. - Ef ég saga núna skemmi ég kassann og ég hef ekki tíma til að smíða annan. En þetta gengur eins og í sögu á skemmtuninni. Fólk verður öldungis hissa þegar ég læt til skarar skríða. - Hvað varstu að gera? spyr Þrándur. - Ja, humm, - það sem ekki verður sagt frá að sinni, svarar fyrrverandi „útbrotsmaður". . . En látum fullorðnum eftir að velta vöngum yfir dularfullum fyrirbærum. Við verðum að undirbúa sýninguna. Hefur ykkur dottið eitt- hvað í hug? Hann stingur fótunum aftur úr kassanum en höfuðið á þér gengur fram úr. Síðan saga ég kassann í tvennt mitt á milli ykkar. - Ég hef alltaf þráð að deila „litlum kassa“ með Þrándi, segir Björg brosandi. Það verður gaman. - Þvæla! segir Þrándur. Skyndilega rennur kassinn af búkkanum. - Hjálp, ég kemst ekki út! kveinar Björg. - Þú verður þá að dúsa þarna fram að skemmtun, segir Bjössi. Ég eyðilegg ekki þennan snilldar smíðisgrip.----Sem betur fer losna bæði Björg og Þrándur úr prísund- inni.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.