Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Síða 23

Æskan - 01.03.1989, Síða 23
nu bara Siggi.“ »Siggi!“ > Já, á íslensku. Á ensku heiti ég John, a sPænsku José-Luis, á þýsku Hans og a. . »Bíddu, bíddu! Hvernig getur það verið? Heitirðu mörgum nöfnum? Siggi °8 J°bn og Hans eru mjög ólík nöfn.“ ... >>Margt er öðruvísi í himnaríki en á )órðu,“ sagði Siggi og varð á svipinn eins °S hann vildi ekki meira um þetta tala. »Aha, þá erum við komnir,“ sagði ann þegar þeir höfðu gengið svolítið ngra og Eyi sá fram undan risa-risa- stora útskorna tréhurð með stórum dyra- arnri sem leit út eins og ljónshöfuð og tungan lafði út úr kjaftinum. Með henni purpurarauðu teppi sem náði Eyja upp að ökklum. Siggi gekk á undan. Þegar Eyi leit um öxl sá hann dyrnar falla sjálfkrafa að stöfum. Þeir gengu heillengi en Eyi sá ekkert fram fyrir sig vegna þess að Siggi var svo feitur. Hann var gagntekinn af að horfa í kringum sig svo að hann tók ekki eftir því þegar Siggi nam staðar en Þegar hann vaknaði lá hann í stóru rúmi. Það var svo stórt að hundrað Eyj- ólfar hefðu komist í það í einu og svo mjúkt að hann hefði getað sokkið í gegn- um það. Guð lyfti honum upp úr rúminu og lét hann niður fyrir framan sig. „Jæja, Eyi minn. Hvað segirðu gott?“ „A-allt gott,“ stamaði Eyi. „Það var nú gott.“ Svo kom löng og vandræðaleg þögn. Guð og Eyi brostu vandræðalega í hvert sinn sem augu þeirra mættust. 1 ^*881 dyrahamrmum í hurðina. a furðulegasta var að það var ekkert s> bara hurð eins og úti á víðavangi. . ætlaði að spyrja Sigga um þetta en mlnntist þá þess sem hann hafði sagt að J"gt er öðruvísi í himnaríki en á jörðu. t>ess hafði hliðið líka verið svona. úóðið í hurðinni var. . . eiginlega ýsanlegt. En þó er hægt að lýsa því ^ 1 stórum dráttum: Sterkt, holt, u u> óþægilegt en samt þægilegt. að leið dágóð stund áður en nokkuð lst- Bergmálið dó út. Siggi beið þol- ttioður en Eyi tvísteig, ræskti sig og úostaði í sífellu. 0 n lokum marraði í hurðinni. Hún Pnaðist ofurhægt og það leið löng stund Var lí! °pið var 0fðið það stórt að hægt le 3ð tr°ba sér inn um gættina og enn þ^gri tlmi þar til Siggi gat gengið inn iok °ann var ei<ki beinlínis magur. En var opið orðið nægilega stórt og þeir p8u báðir inn. þa^yrir lnnan var glæsilegt á að líta. En hei Var Clns °8 bér ættu eintómir risar tnetr^ ^*Vl að a^ar burðir voru a.m.k. tíu ar á hæð. Gangurinn var lagður leit við á síðustu stundu svo að nefið fór á kaf í hvíta munkakuflinn hans Sigga. „Fyrirgefðu,“ tautaði hann og sté til hliðar. Og hann tók bakföll af undrun. Fyrst sá hann tvo risastóra fætur. Hann leit hægt upp eftir þeim og loks sá hann höf- uðið. Þetta var gamall maður með hvítt alskegg, feitur mjög og stór. Þetta var Guð! „Blessaður, Eyi minn,“ sagði Guð. Það leið yfir Eyja. „Þú ert víst búinn að bíða nógu lengi,“ sagði Guð allt í einu og setti upp bros sem varð að grettu. Hann ýtti á takka á stólarminum. Stundarkorni síðar kom engill inn í salinn. Hann hneigði sig. „Viltu fylgja Eyjólfi til systur sinnar,“ sagði Guð. Engillinn hneigði sig aftur og tók í hönd Eyja. Þeir gengu sömu leið út og Eyi hafði komið inn með Sigga. Þegar þeir voru komnir út hófst engill- inn á loft og Eyi með. Þeir flugu lengi, lengi, yfir skóga og sléttur. Loks sá Eyi stóran kastala sem minnti hann á kast- alana í Skotlandi sem hann sá þegar hann var þar með körfuknattleiksliðinu í fyrra. Engillinn lækkaði flugið og lenti loks við hliðina á kastalanum. „Nú stendurðu á eigin fótum,“ sagði hann og flaug burt. Eyi horfði lengi á eftir honum. Þegar engillinn var horfinn gekk hann hægt upp kastalatröppurnar að útidyrunum. Þar var dyrahamar í líki lambshöfuðs. Eyi barði á dyrnar með honum. And- stætt hamrinum að hýbýlum Guðs heyrðist lágt í honum, dyrnar opnuðust ÆSKAJST 23

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.