Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1989, Side 26

Æskan - 01.03.1989, Side 26
„Þegar A og B eru saman er ég ein. Þær útiloka mig alveg. Örsjaldan fæ ég að slást í hópinn. En þá eru þær alltaf með „stæla“ og Ijúga öllu í mig og eru með alls konarlygaafsakanir. . .“ „Sannir" vinir Elsku Æska! Ég á nokkrar vinkonur (ég veit ekki alveg hvort þær eru vinkon- ur mínar) sem eru svo skrítnar að það er ekki venjulegt. Stundum eru þær að sleikja sig upp við mig en stundum eru þær leiðinlegar við mig. Þær herma eftir mér, stofna félög á móti mér og þykj- ast ekki taka eftir mér. Ég á líka vinkonu sem er oftast mjög skemmtileg . Stelpurnar öfunda mig og eru að reyna að vera gellur og rosalegar skemmtilegar en það mistekst ansi mikið (að mínu áliti). Þær segja að ég hermi eftir þeim og sé að reyna að sleikja mig upp við eldri krakka en við erum. Þær segja að ég reyni að vera pæja í skólanum og eru ansi afskipta- samar. Þær geta ekki tekið mig eins og ég er vegna þess að ég er dóttir skólastjórans. Hvað get ég gert? Hætt að skipta mér af þeim? Eða hvað? Viljið þið svara mér? Ein í vandrœðum. Svar: Okkur líður ekki vel þegar upp kemur vantraust og öryggisleysi gagnvart vinum og kunningjum. En eins og þú sérð á nœsta bréfi hér á eftir þá er það ekki óalgengt vandamál. Flesta krakka langar nefnilega til að eiga „sanna“ vini cða ein- hvern „besta“ vin eða vinkonu. Þess vegna kemur oft fyrir að öf- und og afbrýðisemi blossa upp ef einhverjir tveir í hópnum eru sér- staklega góðir vinir eða vinkonur. Þeir sem ekki eiga jafngott vin- áttusamband reyna þá stundum að spilla fyrir. Það er stundum gert með því að skilja einhvern út- undan, koma af stað rógi eða kjaftasögum eða með striðni. Allt eru þetta hópfyrirbœri sem eru yf- irleittt í litlum tengslum við þá persónu sem fyrir slíku verður. í þínu tilfelli getur það haft mikið að segja að þú ert barn skólastjórans. Það getur oft verið erfitt að vera barn kennara eða skólastjóra. Rœddu við foreldra þína um það hvernig þér líður í þeirri stöðu. Þú skalt reyna að leiða það hjá þér þegar stelpurnar eru leiðinlegar við þig. Það er nefnilega ekkert gaman að stríða ef það bítur ekki á þann sem strítt er. Einnig getur þú hallað þér meira að vinkonu þinni sem þér finnst skemmtileg og hlúð að sambandinu við hana. Kæra Æska! Mig langar til að biðja þig um ráð við vandræðum mínum. Þannig er að ég veit ekki hvort ég á raunverulega vini eða ekki. Ég er á 15. ári. Það eru tvær stelpur | (ég kalla þær bara A og B) sem ég i er mest með en við erum ekki 'í mjög oft allar þrjár saman. Þann- | ig er það oftast að A er alltaf tneð i annarri okkar í einu, mér eða B, S stundum í hálfan mánuð, stund- | um lengur. En svo skiptir hún yf' I; ir. (A er tveim árum yngri en ég | og B) Þegar A og B eru saman et ég ein. Þær útiloka mig alveg- | Örsjaldan fæ ég að slást í hópinn- j En þá eru þær alltaf með „stæla* | og Ijúga öllu í mig og eru með alls S konar lygaafsakanir. Ég er löngu búin að fá leið á allri lyginni og ‘i. fölsku afsökununum og öllu ÞV1 tr en það er ekki auðvelt að vera eifl f og eiga enga vini. Ég er alveg ráðþrota. . . ? í von um hjálp. . . f | Þriðji hlekkurinn. í P.s.: Hvað lestu úr skriftinni? í Svar: | Sumt af því sem þú ert að glíi,,a íi við er hliðstœtt því sem kentW | fram í bréfinu hér á undan. Lestu s það líka. | Þú ert greinilega örg og leið ýf' | ir að vera þátttakandi í þríhyrrt' í‘ ingssambandi. A er sú ykkar seiö | velur þig eða U til skiptis. Hún er | sú sem þið báðar sœkist eftir | vera með. Það gengur yfirleitt iHa | ef tveir œtla að koma sér saindn l um að deila einum aðilja í einu og jj öllu í sambandi við vináttu °g | trúnað. Þá er líka alltaf luvttd a | að tveir taki afstöðu saman geg'1 5 þeim þriðja eins og þú lýsir, a^ | minnsta kosti í sumum máluin- | Talaðu við A um vináttu ykkar• ) Segðu henni frá því í hreinskiliU - hvað þér finnst um framkoniu j hcnnar þegar hún er með B- í Láttu það koma fram sem þú seg,r f. í bréfi þínu að þú viljir ekki leng' 26ÆSKAN

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.