Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Síða 40

Æskan - 01.03.1989, Síða 40
Big Country Kæra Popphólf! Gctur þú sagt mcr hvcrt er heimilis- fangið hjá Marc Almond? Með fyrirfram þökk, G.E.H. Svar: Marc Almond, 166 New Cavcndish Strect, London W1 - England. Vissir þú...! Kæra Æska! Ég þakka fyrir góð blöð. Mig langar til að biðja þig um að birta heimilisfang aðdáendaklúbbs Big Country’s. Svarta nöglin. Svar: Big Country - Acme House, 26-40 St. Andrew Street, Northampton NNl 2HY - England. Marc Almond Rétt er að láta þessar upplýsingar fljóta með: Á árunum 1978-1983 rak Markús tölvu- poppdúettiinn Soft Ccll. Sá dúett naut gríðarmikilla vinsælda í Englandi og víða á meginlandi Evrópu. Davíð Ball hét sá er lék með Markúsi. Hann stofnaði síðar kvartett með skosku söngkonunni Rósu McDowell (sem söng Höfuðlausnir með Megasi í fyrra), Einari Erni söngvara Syk- urmolanna og Hilmari Erni Hilmarssyni, þáverandi hljómborðsleikara Psychic TV. Kvartettinn kallaðist Ornamental og samdi m.a. músík fyrir kvikmynd Frið- riks Þórs, Skytturnar. Nú í ársbyrjun átti Ornamental lagið Crystal Nights ofarlcga á vinsældalistum hérlendis, í Japan og víð- ar. Um svipað leyti var lag Markúsar, Somethings Gotten Hold of My Heart, í efsta sæti breska vinsældalistans og ofar- lega á íslenskum vinsældalistum. Þungarokk Ágæta Popphólf! Viltu koma því á framfæri að mig lang- ar til að cignast að pennavinum þunga- rokksaðdáendur, 13-15 ára. Sjálf cr ég 13 ára og hef mikið dálæti á Kiss, Mötley Crue, Guns’n Roses og Davíð Lec Roth. ALskan má gjarna birta meira um þungarokk. . . Kolbrún Valbcrgsdóttir, Ægisbyggð 14, 625 Ólafsfirði. . . . að engilsaxneskir fjölmiðlar eru farnú að ræða um skandinavíska bylgju þegaf þeir fjalla um vinsælar rokksveitir fra Norðurlöndum. Fyrst var það sænski kvartettinn Abba, síðan norska tríóið A- Ha, þá sænska bárujárnssveitin Europe> sænska nýrokksveitin Imperiet og íslenska djassrokksveitin Mczzoforte. Svo kom ... að næst útbreiddasta bandaríska rokkritið, Spin, fjallar um íslensku rokk- sveitina Ham í marsheftinu. í umsögn blaðsins er Ham líkt við áströlsku hljóm' sveitina Birthday Party, scm raunar start' ar ekki lengur, og lesendur blaðsins beðU' ir um að hugsa sér Nick Cave íklæddan víkingaskrúða. Þá geti þcir áttað sig á ÞV1 hvernig músík Ham hljómar. . . . að bandaríski plöturisinn WarnLr Brothers hcfur gert íslensku poppsveitinn1 Bandarískt rokkblað fjallar um Ham norska bárujárnssveitin T.N.T. °® finnska glysrokksveitin Hanoi Rocks (sío- ar Cherry Bomb). Loks voru það SykW' molarnir og norsk-íslenska bárujárnssvcit- in Artch. Og nú hefur danskur söngvar1 komist í þriðja sæti bandaríska breiðsktfu' listans með bárujárnssveit sína, White Lion. 40 ÆSKAU

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.