Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 3

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit I húsdýragardinum - bls. 50 Kæri lesandil Ég á von á því að þetta tölublað beríst þér um 10. júní. Útgáfudagur þess er 5. júní. Með því er átt við að það komi úr prentsmiðju á þeim degi. Síðan er blað- inu pakkað, það merkt og því komið í póst. Ég nefni þetta af því að ýmsir hafa hringt þegar eftir 5. hvers útgáfumánað- ar og fundist að Æskan ætti að vera komin í hendur þeirra. Ég hef glaðst yfir þeim fyrirspurnum því að það sýnir að blaðsins er beðið með eftirvæntingu. Mér þótti samt rétt að taka þetta fram þó að ánægjulegum símtölum fækki vió það! Við fögnum á þjóðhátíðardegi eftir viku, 17. júní. Við fögnum því að vera sjálfstæð þjóð. Við minnumst með þakklæti þeirra manna sem börðust fyr- ir sjálfstæði þjóðarinnar á 19. öld og fram á þá 20. Baráttan var langvinn en leiddi til þess að landsmenn fengu rétt- indi í sínar hendur stig af stigi, svo sem stjórnarskrá 1874, viðurkenningu sem fullvalda ríki 1918, og stofnuðu lýðveldi á Þingvöllum 1944. Á 19. öld var fón Sigurðsson í farar- broddi þeirra manna sem héldu því ein- arðir fram í ræðu og riti að Islendingar ættu skýlausan rétt á að ráða málum sínum sjálfir. Hann var og er enn oft nefndur fón forseti. Þá nafngift má rekja til þess að hann var lengi forseti Hins ís- lenska bókmenntafélags og Alþingis en jafnframt má líta á það sem sæmdar- heiti vegna sjálfstæðisbaráttu hans. Á þjóðhátíð skulum við fagna. Við skulum sýna landi okkar virðingu með því að ganga vel um. Við skulum heiðra minningu baráttumanna fyrir sjálfstæði þjóðarinnar með því að fagna prúð- mannlega. Gleðilega þjóðhátíð! Barnablaðið Æskan — 5. tbl. 1991. 92. árgangur Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð ♦ Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 1 7336; á skrifstofu 1 7594 ♦ Áskriftargjald fyrir 1 .-5. tbl. 1 991: 1900 kr. ♦ Gjalddagi er 1. mars ♦ Áskriftartímabil miðast við hálft ár ♦ Lausasala: 395 kr. ♦ Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík ♦ 6. tbl. kemur út 5. ágúst ♦ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 ♦ Framkvæmdastjóri: Guðlaugur Fr. Sig- mundsson ♦ Teikningar: Guðni R. Björnsson ♦ Útlit, umbrot, litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. ♦ Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. ♦ Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. ♦ Æskan kom fyrst út 5. október 1 897 A forsibu eru leikendur úr söngleiknum Söngvaseib. Ljósm.: Odd Stefán. Viðföl og greinor 4 Flrúturinn, krobbinn, meyj- on, nourið, vornsberinn og vogin - Krokkornir sem leiko í Söngvoseiö segjo deili ó sér 14 Leikið og lærr í Lougornes- skólo 18 „Mikilvaegosr er oð vero þolinmóður, ókveðinn en hlýlegur og reyna oð skilja hesrinn" Unn Kroghen svorar oðdó- endum 24 Norðurlondomór í fimleik- um unglingo 46 [ reiri hjó prinsessunni ó bouninni - rætT við fólk ó Rouforhöfn 50 Fleimsókn í húsdýrogorðinn - Dovíð, Gunnor, Gúsrof, Yonn og Guðmundur segjo fró 53 Álfrover Sögur 22 Er ég oð verðo srór? 26 Að lifo lífinu - of hrorT 52 Fljó ronnlækni Teiknimyndosögur ð Björn Sveinn og Refsreinn 35 Góði, græni verndorinn - Ðjössi bolla og félogor 41 Reynir róðogóði Þœftir 12 Dýrin okkor - noggrís 16 Æskupósrurinn 27 Úr ríki nórrúrunnor 42 Poppþórrurinn 58 Æskuvondi Ýmislegf 10, 11, 38, 39 Þrourir 21 Spurningaleikur 55 Lesru Æskuno 28 Ljósmyndosomkeppni 28, 54 Pennovinir 29 Úrslir óskrifendQgerrounor 30 Bornobókoverðloun og viðurkenningor 37 Kórur og Kúrur 40 Skrýrlur 45 Við sofnoror 56 Úrslir reiknisomkeppni 60 Æskumyndir 62 Lousnir og verðlounohofor Æskan3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.