Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 51

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 51
Til þess að finna svör við spurningunum þarf að lesa Æskuna vand- lega. Þá verður þrautin auðveld. í 4. tbl. var spurt hvar Álftaver væri. Rétta svarið var ekki að finna í blaðinu vegna mein- legra mistaka. Þess vegna byrjum við á spurningu sem leiðir ykkur á rétta braut... í verðlaun eru tvær bókanna sem taldar eru hér á síðunni, eða bók og platan Eldfærin, bók og snælda (Bandalög 3 eða Sögur af landi m. Bubba), tvær snældur eða snælda og plata. Munið að nefna hvað verðlaun þið kjósið ykk- ur. 1. í hvaða sýslu og sveit er Þykkvabæjarklaustur? 2. Hverjum fannst þjóðráð að ganga á miLli húsa þegar konur væm að baka fyrir jólin? 3. Hver kom með slöngu heim úr dýragarðinum? 4. Hvaðan em naggrísir ættaðir? 5. Hvaða íþrótt æfir Nína Björg Magnúsdóttir? 6. Hvaða nýja hljómsveit á lag á væntanlegri sumar-safnplötu? (Söngvari hennar er Þórður Bogason) 7. Hvað heita systkinin sem fóm til ísafjarðar? 8. Hvað er ástralski villihundurinn nefndur? 9. Hver er höfundur leikritsins, í teiti hjá prinsessunni á bauninni. 10. Hver bað um viðtal við krakkana sem leika í Söngvaseiði? 11. Úr hverju bjuggu nemendur Laugarnesskóla til þorp á eyju? 12. Hverjir hreinsuðu greni minkanna í húsdýragarðinum í Laugardal? Ver&launabækur: Ásta litla lipurtó eftir Stefán Júlíusson (6-10) ✓ Óvænt ævintýri eftir Ólaf M. Jóhannesson (6-11) ✓ Eyrun á veggjunum eftir Herdísi Egilsdóttur (6-11) ✓ Viá erum Samar eftir Ersson/Hedin (6-11) ✓ Sara eftir Kersfin Thorwall (6-11) ✓ Fur&ulegur ferbalangur eftir Björn Rönningen (8-12) ✓ Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) ✓ Gunna og brúðkaupib eftir Catherine Wooley (9-12) ✓ Pottþéttur vinur, Meiriháttar stefnumót, Sextán ára i sambúá, Ástarbréf til Ara eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) ✓ Leburjakkar og spariskór, Unglingar i frumskógi eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) ✓ Poppbókin eftir Jens Kr. Guðmundsson (12 ára og eldri) ✓ Kapphlaupib afreksferSir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) ✓ Lífsþræbir eftir SigríSi Gunnlaugsdóttur ✓ Erfinginn, Hertogaynjan eftir Ib H. Cavling ✓ Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holf (16 ára og eldri) Æskan 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.