Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 19

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 19
inum í útliti en litir þess kyns eru ekki eins fjölbreyttir og á hestum hér. Hann er ágætur reiðhestur en samt ekki vinsæll. „Venjulegir" hestar af þeirri tegund fara einungis fetið, brokka og stökkva. Norskur „Dölahest" (Dalahestur) er frekar þungur en misstór, 145-165 sm á hæð. Hann er notaður til ferða á fjöllum, sem dráttarhestur og kerru- brokkari. I Noregi eru fleiri tegundir af hest- um en þeir eru ekki norskir. Helsti munur íslenska hestsins og norsku kynjanna eru þau að sá ís- lenski er sterkari miðað við stærð og ræöur við fleiri tegundir gangs en þeir norsku - tölt og skeið auk venju- legs gangs. Hefur þú kynnst öðrum tegundum hesta? Ég átti sjálf stóran hest í sex ár. Hann var blendingur af þýskum ætt- um. Ég keppti á honum í hindrunar- hlaupi, víðavangshlaupum og hlýðni- þrautum. Það var mjög gaman. Hver á Kraka? Af hvaða ætt er hann? Hver tamdi hann? Hve lengi hefur þú verið knapi á honum? Verður þú með hann á mótum í sumar? Verður þú með aðra hesta? Lára, dóttir Jóns Sigurbjörnssonar, átti Kraka. í vetur keypti Sigurbjörn Bárðarson hann. Ég keppi því ekki oftar á honum. Ég var með Kraka vor- ið 1989 og vorið og sumarið 1990 og kynntist honum mjög vel. Ég sé mikið eftir honum. Kraki er tólf vetra. Hann er undan Gáska 920 og hryssu sem Jón átti. Jón tamdi hann. LlSÉÍÉÍll Ég er með aðra hesta núna en eng- inn þeirra jafnast á við Kraka. Hefur þú tamið marga hesta? Hvernig á að fara að við að temja hest? Þarf að læra það í skóla? Ég fékkst lítið við tamningar fyrr en ég fluttist hingað. Ég starfaði mest sem reiðkennari. Undanfarið hef ég tamið dálítið. Það er erfitt að lýsa því í stuttu máli hvernig fara á að því að temja hesta. Maður getur skrifað Unná Kaka. Fríbur flokkur úrvalsknapa og -gæbinga. Æskan 1 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.