Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 43

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 43
mér að semja það - en ég hugsa mig tvisvar um áður en ég legg í slíkt aftur! Eftir tveggja mánuða vinnu, í febrúar og mars, hafði ég þó komið saman leikverki fyrir 60 leikara, dansara og kór! Það heitir: í teiti hjá prinsessunni á bauninni." Hetjur ævintýra og þjóðsagna - Eru það kaflar úr þjóðsögum og ævintýrum? „Nei, sjáðu til, þetta er sjálfstætt fyrir öllum. Fíknin geti náð yfir- höndinni. Því er ráð að vara sig." - Það hefur tekið tíma að undir- búa sýninguna... „Já, en fólk hefur verið afskap- lega hjálpsamt. Um þriðjungur íbúa í þorpinu, 110 manns, hefur unnið að þessu. í leikritinu eru fimm leiksvið og sauma þurfti 80 búninga. í rauninni hafa flestir á staðnum lagt hönd á plóg - afi og amma voru iðulega að gæta smá- barnanna meðan hinir æfðu, smíð- uðu og saumuðu!" Sigursteinn með köttinn Gosa. - Áttu kannski kind? „Já, en hún er á öðrum bæ, hjá vinafólki okkar." - Hvert er hlutverk þitt í leikrit- inu? „Ég leik Helga, einn af Bakka- bræðrum." Björn segist safna frímerkjum og eggjum. Hann á tuttugu egg ým- issa fuglategunda. Sumum hefur hann safnað í holti utan staðarins en fengið gefins önnur sem tekin hafa verið úr bjargi skammt frá þorpinu. Safnið á hann með Þor- valdi Frey Friðrikssyni en hann er Garbar, Björn og Fribrik. og frumsamið verk. En í afmælið, teiti hjá prinsessunni, koma margar hetjur ævintýranna og þjóðsagn- anna, til dæmis Hans og Gréta, Bakkabræður, Lína langsokkur og Lilli klifurmús. Þessar hetjur hafa sömu einkenni og í sögunum um þær, Lína er auðvitað sterkasta kona í heimi - Hans og Gréta hafa stungið nominni í ofninn og koma með sæl- gæti makað um allt andlit - en við tökum ekkert annað úr sögunum. Prinsessan er baunafíkill! Hún er orðin háð því að borða baunir. Það kemur í ljós í afmælinu. Henni fannst fyrsta baunin vond en hélt áfram að borða baunir og endaði sem baunafíkill. Og Lilli klifur- mús bendir á að þannig geti farið Áhugi á íþróttum Þá eruð þið líka nokkru nær! En nú er komið að því að segja í fáum orðum frá þeim sem ljósmyndar- inn hitti á förnum vegi. Björn Ragnarsson, Friðrik Hall- dór Kristjánsson og Garðar Þormar Pálsson voru í körfuknattleik þeg- ar Odd Stefán bar að. Þeir sögðust allir hafa gaman af þeirri íþrótt og knattspyrnu. Bjöm er ellefu ára. Hann stundar líka frjálsar íþróttir og hefur keppt í kúluvarpi. í fyrra varð hann í fyrsta sæti í þeirri grein á móti í Ásbyrgi. Hann segist fara í sveit um sauðburðinn í vor, að Urðar- teigi en þar á hann frændfólk. Haukur Hálmsteinsson fímm ára og Ingi Þór Ómarsson sjö ára á skólalóbinni. Æskan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.