Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1991, Side 43

Æskan - 01.05.1991, Side 43
mér að semja það - en ég hugsa mig tvisvar um áður en ég legg í slíkt aftur! Eftir tveggja mánuða vinnu, í febrúar og mars, hafði ég þó komið saman leikverki fyrir 60 leikara, dansara og kór! Það heitir: í teiti hjá prinsessunni á bauninni." Hetjur ævintýra og þjóðsagna - Eru það kaflar úr þjóðsögum og ævintýrum? „Nei, sjáðu til, þetta er sjálfstætt fyrir öllum. Fíknin geti náð yfir- höndinni. Því er ráð að vara sig." - Það hefur tekið tíma að undir- búa sýninguna... „Já, en fólk hefur verið afskap- lega hjálpsamt. Um þriðjungur íbúa í þorpinu, 110 manns, hefur unnið að þessu. í leikritinu eru fimm leiksvið og sauma þurfti 80 búninga. í rauninni hafa flestir á staðnum lagt hönd á plóg - afi og amma voru iðulega að gæta smá- barnanna meðan hinir æfðu, smíð- uðu og saumuðu!" Sigursteinn með köttinn Gosa. - Áttu kannski kind? „Já, en hún er á öðrum bæ, hjá vinafólki okkar." - Hvert er hlutverk þitt í leikrit- inu? „Ég leik Helga, einn af Bakka- bræðrum." Björn segist safna frímerkjum og eggjum. Hann á tuttugu egg ým- issa fuglategunda. Sumum hefur hann safnað í holti utan staðarins en fengið gefins önnur sem tekin hafa verið úr bjargi skammt frá þorpinu. Safnið á hann með Þor- valdi Frey Friðrikssyni en hann er Garbar, Björn og Fribrik. og frumsamið verk. En í afmælið, teiti hjá prinsessunni, koma margar hetjur ævintýranna og þjóðsagn- anna, til dæmis Hans og Gréta, Bakkabræður, Lína langsokkur og Lilli klifurmús. Þessar hetjur hafa sömu einkenni og í sögunum um þær, Lína er auðvitað sterkasta kona í heimi - Hans og Gréta hafa stungið nominni í ofninn og koma með sæl- gæti makað um allt andlit - en við tökum ekkert annað úr sögunum. Prinsessan er baunafíkill! Hún er orðin háð því að borða baunir. Það kemur í ljós í afmælinu. Henni fannst fyrsta baunin vond en hélt áfram að borða baunir og endaði sem baunafíkill. Og Lilli klifur- mús bendir á að þannig geti farið Áhugi á íþróttum Þá eruð þið líka nokkru nær! En nú er komið að því að segja í fáum orðum frá þeim sem ljósmyndar- inn hitti á förnum vegi. Björn Ragnarsson, Friðrik Hall- dór Kristjánsson og Garðar Þormar Pálsson voru í körfuknattleik þeg- ar Odd Stefán bar að. Þeir sögðust allir hafa gaman af þeirri íþrótt og knattspyrnu. Bjöm er ellefu ára. Hann stundar líka frjálsar íþróttir og hefur keppt í kúluvarpi. í fyrra varð hann í fyrsta sæti í þeirri grein á móti í Ásbyrgi. Hann segist fara í sveit um sauðburðinn í vor, að Urðar- teigi en þar á hann frændfólk. Haukur Hálmsteinsson fímm ára og Ingi Þór Ómarsson sjö ára á skólalóbinni. Æskan 47

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.