Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 18

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 18
Unn Kroghen, íslandsmeistari í tölti, fjórgangi og íslenskri tvíkeppni: „Mikilvægast er að vera Hvenær fékkstu áhuga á hesta- mennsku? - Eru einhverjir ættingjar þín- ir hestamenn? Þegar ég var tíu ára. Ég fór í reið- skóla 11 eða 12 ára. - Nei, enginn í fjölskyldu minni hefur haft áhuga á hestamennsku. Hvenær eignaðist þú fyrst hest? Ég eignaðist fyrsta hestinn þegar ég var 13 ára. Hann er íslenskur og heit- ir Gassi. Er mikill áhugi á íslenska hestinum og hestaíþróttum í Noregi? Ég held að 3000-5000 félagar séu skráðir í landssamband þeirra sem hafa áhuga á íslenska hestinum. Á- huginn er þó enn þá meiri í Svíþjóð en í Noregi. Stunda margir krakkar í Noregi hesta- mennsku? Já, mjög margir. Mest í sambandi við námskeið í reiðskólum. Hvernig er „norski hesturinn"? Hver er helsti munur á íslenska hestinum og öðrum tegundum sem þú hefur kynnst? Þrjár tegundir eru til af norskum íestum: Norski „fjordhesten" (fjarðahestur- inn) er frekar þungur. Hann er arf- hreinn bleikálóttur. Faxið er jafnan klippt á sérstakan hátt. Hann er ágæt- ur reiðhestur og mikið hafður til út- reiðartúra á fjöllum. Hann er 140- 150 sm hár. „Nordlandshest" (Norðurlands- hesturinn) er mjög líkur íslenska hest- þolinmóður, ákveðinn en hlýiegur og reyna að skilja hestinn" Myndir: Sigurður Sigmundsson Hvar og hvenær ertu fædd? Hvar ólstu upp? Ég er fædd í Ósló 15. 10. 1960. Ég átti heima rétt fyrir utan Ósló þangað til ég var 10 ára. Þá fluttumst við til Asker sem er um 50 km frá höfuð- borginni. Þar var ég uns ég fluttist að heiman 17 ára. Hvenær komstu til Islands? Ég kom fyrsttil íslands 1982 á lands- mót hestamanna og var hér í viku. Ég fluttist hingað í nóvember 1988. Hvar áttu heima? Að Árbæjarhjáleigu í Rangárvalla- sýslu. 1 8 Æslcan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.