Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 4

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 4
I/ið lukkuhjólið - Sigrún Nanna, Gísela, Birgir Már og Sigmundur Friðgeir. ■ annt þú lagið sem Stuðmenn sungu umtívolí? Ef til vill hefur það rifjast upp fyrir þér þegar þú last fyrirsögn- ina. Stuðmenn voru að minnast skemmtilegra stunda í „Gamla tívolí- inu“ í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Eflaust rifja flestir lesendur Æsk- unnar upp glens og grín ÍTÍvolíinu í Hveragerði þegar þeir verða fullorðn- ir. Jafnvel með söng og hljóð- faeraslætti! Við erum svo heppin að áræðnir menn hófu rekstur tívolís fyrir nokkrum árum og reistu hús yfir skemmtitækin. Þar getur því öll fjöl- skyldan unað sér vel hvernig sem viðrar. Að sínu leyti má segja að alltaf sé sól í tívolí! Þeytirinn - á hraðri liringterð! Og þvílík óp og köll! TÍVOLÍ-SKEMMTUN var meðal vinninga í getraunum í 4. tbl. Æskunnar. Nöfn tíu vinnings- hafa verða að venju ekki birt fyrr en í 6. tbl. en þeir hafa fengið að vita um heppni sína þegar þetta tölublað berst áskrifendum. BREYTT OG BÆTT Að undanförnu hefur ýmsu ver- ið breytt til betri vegar í tívolíinu „okkar“. Ný tæki hafa verið sett upþ, sþeglasalurinn endurbættur, hryll- ingsbúð opnuð. Hveraportið, sölu- markaður fyrir notað og nýtt, verð- ur starfrækt alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst. Komið hefur verið fyr- ir nýjum tegundum af sígrænum trjá- gróðri og blóm hengd upp víða í húsinu. Veitingaþjónusta hefur ver- ið aukin og áhersla verður lögð á að halda húsinu hreinu og snyrtilegu - að sjálfsögðu með liðveislu góðra gesta. FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tívolí hafa ætíð verið skemmti- staðir fjölskyldunnar. Foreldrar hafa gaman af að fylgjast með börnum sínum - og bregða sér í tækin með þeim. Nú gefst þeim líka kostur á að versla í Hveraþortinu meðan börn- in hamast - eða að tylla sér á veit- TÍVOLÍ TÍVOLÍ TÍVOLÍ TÍVOLÍ í-í i IVIynclir: Odd Stefán. 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.