Æskan - 01.05.1992, Qupperneq 5
Trúðurinn gnælir hátt yfir svæðið og bros-
irallan daginn!
ingasvæðinu og spjalla við kunningja
því að iðulega rekst fólk á einhvern
sem það þekkir á þessum fjölsótta
stað.
Og Tívolíið í Hveragerði hefurfeng-
ið svip af lystigarði sem ánægjulegt er
að ganga um og skoða.
ÞORIR ÞÚ í ÞEYTINN OG
HRYLLINGSBÚÐINA?
Börn og unglingar á „áskrifenda-
aldri“ Æskunnar njóta sín að sjálfsögðu
vel í flugekju, hrærivél, klessubílum,
r
Fjörá fjaðurdýnu!
í „klessubíla-röð“
Skólahljómsveit
Moslellsbæjar,
yngri deild, lék
við hvern sinn
fingur.
SKEMMTILEG TÆKI
FYRIR LITLA FÓLKIÐ
Lítið fólk verður stórt þegar það
fær að stýra járnbrautarlest, bruna-
ekju og bátekju! Það skemmtir sér
líka afar vel við að svífa í bátaról-
unni, ólmast í gúmmíkastalanum og
boltalandinu.
Allir hafa gaman af að fylgjast
með lúðrasveitum, hljómsveitum og
öðrum skemmtikröftum sem koma
iðulega fram í tívolíinu - skemmti-
stað sem er fyrir börn á öllum aldri!
Það er vonandi að allir foreldrar, afar
og ömmur, viðurkenni að barnið býr
enn í hjartanu...
Parísarhjóli og bátum. Margir fara í
þeytinn og snúast á ofsahraða með
ýmsum óhljóðum! Skelfingaróp heyr-
ast úr hryllingsbúðinni og sumum
finnst ekki saka að hafa stálpuð systk-
ini, pabba eða mömmu með í för.
Þessu blandast hlátrasköll úr spegla-
salnum. Þar grennist, fitnar, lengist og
styttist fólk á augabragði!
Ýmsir reyna hæfni sína í skot-
bökkum eða láta reyna á lukkuna í
hlutaveltum.
Æ S K A N S