Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 5

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 5
Trúðurinn gnælir hátt yfir svæðið og bros- irallan daginn! ingasvæðinu og spjalla við kunningja því að iðulega rekst fólk á einhvern sem það þekkir á þessum fjölsótta stað. Og Tívolíið í Hveragerði hefurfeng- ið svip af lystigarði sem ánægjulegt er að ganga um og skoða. ÞORIR ÞÚ í ÞEYTINN OG HRYLLINGSBÚÐINA? Börn og unglingar á „áskrifenda- aldri“ Æskunnar njóta sín að sjálfsögðu vel í flugekju, hrærivél, klessubílum, r Fjörá fjaðurdýnu! í „klessubíla-röð“ Skólahljómsveit Moslellsbæjar, yngri deild, lék við hvern sinn fingur. SKEMMTILEG TÆKI FYRIR LITLA FÓLKIÐ Lítið fólk verður stórt þegar það fær að stýra járnbrautarlest, bruna- ekju og bátekju! Það skemmtir sér líka afar vel við að svífa í bátaról- unni, ólmast í gúmmíkastalanum og boltalandinu. Allir hafa gaman af að fylgjast með lúðrasveitum, hljómsveitum og öðrum skemmtikröftum sem koma iðulega fram í tívolíinu - skemmti- stað sem er fyrir börn á öllum aldri! Það er vonandi að allir foreldrar, afar og ömmur, viðurkenni að barnið býr enn í hjartanu... Parísarhjóli og bátum. Margir fara í þeytinn og snúast á ofsahraða með ýmsum óhljóðum! Skelfingaróp heyr- ast úr hryllingsbúðinni og sumum finnst ekki saka að hafa stálpuð systk- ini, pabba eða mömmu með í för. Þessu blandast hlátrasköll úr spegla- salnum. Þar grennist, fitnar, lengist og styttist fólk á augabragði! Ýmsir reyna hæfni sína í skot- bökkum eða láta reyna á lukkuna í hlutaveltum. Æ S K A N S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.