Æskan - 01.05.1992, Side 13
STJÖRNUKROSSGÁTAÆSKUNNAR
Þessa þrautsendi Theódóra
Bjarnadóttir.
2
1 3
9 11
6 10
5
4
8
12 13
14
15
16
Fn. = Fornafn
1. Hvað heitir kvennahljómsveitin
sem sigraði í Músíktilraunum
Tónabæjar-fn.
2. Hvaða land vann í
Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í
Evrópu?
3. Mick Jagger syngur í hljómsveit-
inni The Roiling______
4. Þegar Stjórnin fór til Svíþjóðar
lék hún undir nafninu Heart 2
5. 5. júní heldur þungarokkshljóm-
sveitin_______Maden tónleika hér-
lendis.
6. Tónlistarmaðurinn______
Springsteen gaf nýlega út plötuna
The Human Touch.
7. _____syngur í hljómsveitinni
Sálinni hans Jóns míns - fn.
8. _____syngur í Stjórninni - fn.
9. Robin Williams leikur
Pan í kvikmyndinni Króki.
10. _____er bróðir Diddúar og
þekktur fyrir söng eins og hún -
fn.
11. Hljómsveitin, sem lék í þætti
Eddu Andrésdóttur í vetur, heitir
12. _____lék í myndunum Pretty
Woman og Króki - fn.
13. _____er alltaf á laugardögum
á undan Stöðinni.
14. Bærinn, þar sem fjölskylda
prakkarans Emils bjó, hét
15. Þáttur Eddu Andrésdóttur
nefndist___________
16. _____eru heimsfræg íslensk
hljómsveit sem Björk Guðmunds-
dóttir syngur í.
VERÐLAUN
Þrír fá verðlaun fyrir rétt svör:
Tvær bækur (af iistanum hér
fyrir neðan) - eða bók og
lukkupakka - eða bók og
Vorblómið (smáhefti með
blönduðu efni) - eða lukku-
pakka og Vorblómið.
Mundu að taka fram hvað þú
velur (og nefna bækurnar).
VERÐLAUNABÆKUR:
Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíus-
son (6-10)
- Brúðan hans Borgþórs eftir Jónas
Jónasson (6-11)
- Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11)
- Vormenn íslands eftir Óskar Aðal-
stein (9-13)
- Gunna gerist barnfóstra, Gunna
og matreiðslukeppnin, Gunna og
brúðkaupið eftir Catherine Wooley
(9-12),
- Svalur og svellkaldur eftir Karl
Helgason (10-13)
- Dýrið gengur laust, Unglingar í
frumskógi eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur
(11-15) '
- Ástarbréf til Ara, Gegnum
bernskumúrinn, Haltu mér - slepptu
mér, Meiriháttar stefnumót, Pottþéttur
vinur, Sextán ára í sambúð eftir Eðvarð
Ingólfsson (12-16)
- Kapphlaupið, afreksferðir Amund-
sens og Scotts til Suðurskautsins, eftir
Káre Holt (14 ára og eldri),
- Lífsþræðir eftir Sigríði Gunnlaugs-
dóttur- Erfinginn, Hertogaynjan eftir Ib
H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ eftir V.
Holt (16 ára og eldri)
Æ S K A N 7 3