Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 13

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 13
STJÖRNUKROSSGÁTAÆSKUNNAR Þessa þrautsendi Theódóra Bjarnadóttir. 2 1 3 9 11 6 10 5 4 8 12 13 14 15 16 Fn. = Fornafn 1. Hvað heitir kvennahljómsveitin sem sigraði í Músíktilraunum Tónabæjar-fn. 2. Hvaða land vann í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu? 3. Mick Jagger syngur í hljómsveit- inni The Roiling______ 4. Þegar Stjórnin fór til Svíþjóðar lék hún undir nafninu Heart 2 5. 5. júní heldur þungarokkshljóm- sveitin_______Maden tónleika hér- lendis. 6. Tónlistarmaðurinn______ Springsteen gaf nýlega út plötuna The Human Touch. 7. _____syngur í hljómsveitinni Sálinni hans Jóns míns - fn. 8. _____syngur í Stjórninni - fn. 9. Robin Williams leikur Pan í kvikmyndinni Króki. 10. _____er bróðir Diddúar og þekktur fyrir söng eins og hún - fn. 11. Hljómsveitin, sem lék í þætti Eddu Andrésdóttur í vetur, heitir 12. _____lék í myndunum Pretty Woman og Króki - fn. 13. _____er alltaf á laugardögum á undan Stöðinni. 14. Bærinn, þar sem fjölskylda prakkarans Emils bjó, hét 15. Þáttur Eddu Andrésdóttur nefndist___________ 16. _____eru heimsfræg íslensk hljómsveit sem Björk Guðmunds- dóttir syngur í. VERÐLAUN Þrír fá verðlaun fyrir rétt svör: Tvær bækur (af iistanum hér fyrir neðan) - eða bók og lukkupakka - eða bók og Vorblómið (smáhefti með blönduðu efni) - eða lukku- pakka og Vorblómið. Mundu að taka fram hvað þú velur (og nefna bækurnar). VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíus- son (6-10) - Brúðan hans Borgþórs eftir Jónas Jónasson (6-11) - Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) - Vormenn íslands eftir Óskar Aðal- stein (9-13) - Gunna gerist barnfóstra, Gunna og matreiðslukeppnin, Gunna og brúðkaupið eftir Catherine Wooley (9-12), - Svalur og svellkaldur eftir Karl Helgason (10-13) - Dýrið gengur laust, Unglingar í frumskógi eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) ' - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Haltu mér - slepptu mér, Meiriháttar stefnumót, Pottþéttur vinur, Sextán ára í sambúð eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) - Kapphlaupið, afreksferðir Amund- sens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri), - Lífsþræðir eftir Sigríði Gunnlaugs- dóttur- Erfinginn, Hertogaynjan eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) Æ S K A N 7 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.