Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 34

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 34
AÐ Ll FA I SATl eftir Fanney Rós Þorsteinsdóttur 13 ára. ið leiðum allt of sjaldan hugann að því hvað við erum blessunarlega hepp- in að hafa fæðst d þessari litlu, köldu eyju hér lengst norður í höf- um, íslandi. Flest erum við ekki of rík og alls ekki of fd- tæk ef hugsað er til annarra þjóða. í rauninni erum við al- veg ofsalega rík, ríkari heldur en flestar Hollywoodstjörnurn- ar og kóngafólkið í útlöndum því að við eigum hreint og fagurt land. Við öndum að okkur hreinu og ómenguðu lofti og eins er vatnið sem rennur úr krönunum okkar ó- mengað, hreint og gott. Mik- ið erum við heppin að þurfa ekki að kaupa það í næstu matvöruverslun, tappað d flöskur. Ég man hvað mér fannst skrýtið í fyrsta skipti að fara í matvörubúð erlendis og þurfa að kaupa vatnsflösku. Það var mér alveg ný reynsla eins og öllum íslendingum þegar þeir fara í fyrsta skipti í matvöru- verslun í útlöndum. Við erum líka flest mjög heppin að fd alltaf nægan mat og hafa öruggt húsaskjól. Við sjdum fólk sjaldan betla d götum Reykjavíkur eins og algengt er erlendis. Stundum er það blekking en í mörgum tilvikum er alvara að baki. Þegar ég segi blekking þd get ég nefnt sem dæmi að einu sinni sd ég konu sem var að betla. Hún var mjög tötra- lega klædd og gekk eins og krypplingur. Samt sdust d hönd hennar hringar og vel snyrtar og lakkaðar neglur. Það getur vel verið að mér hafi skjdtlast og konunni hafi verið alvara. Það get ég ekk- ert sagt um. En sorglegast er að sjd börn betla og jafnvel hópum sam- an. Því skulum við muna að þakka fyrir hvað við lifum við góð kjör, frið, hreinlæti, húsa- skjól og nægan mat. Við skul- um ekki eyðileggja það. Það er ósk flestra að fdtækt verði brdðlega úr sögunni og að menn, dýr, gróður, haf og land lifi í sdtt og samlyndi d þessari litlu reikistjörnu sem kallast jörð. Við skulum vona að sd draumur rætist en við verðum sjdlf að taka þdtt í að stuðla að því að svo megi verða. Hvernig væri að byrja d því að sættast við alla í kringum okkur?? (Höfundur fékk aukaverðlaun fyrir þessa hugleiðingu í smásagnasam- keppni Æskunnar, Bamaritstjómar Rík- isútvarpsins og Flugleiða 1991) AÐ LIFA í SÁTT 3 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.