Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1992, Page 52

Æskan - 01.05.1992, Page 52
Umsjón: Sigurður H. Þorsteinsson, Laugarhóli, 510 Hólmavík. Torfhildur Steingrimsdóttir dregur úr réttum lausnum í frímerkjagetrauninni. Guðni Fr. Gunnarsson, starfs- maður markaðsdeildar Pústmálastofnunar, fylgist með. DREGIÐ í FRÍMERKJA- GETRAUNINNI í 2. tbl. Æskunnar á þessu ári voru birt- ar spurningar í verðlaunagetraun á vegum blaðsins og Póstmálastofnunar. Markaðs- deild hennar gefur verðlaunin en þau eru fimm. Nú eru 67 félagar í Frímerkjaklúbbi Æsk- unnar. 43 þeirra sendu okkur lausnir. 29 þeirra voru réttar. Dregið var úr réttum lausnum á skrif- stofu Æskunnar 11. maí. Útdrátt annaðist Torfhildur Steingrímsdóttir, eiginkona um- sjónarmanns þáttarins. Umsjónarmaður og Guðni Fr. Gunnarsson hjá markaðsdeild Póstmálastofnunar fylgdust með. Fyrstu verðlaun - öll frímerki sem gefin verða út á þessu ári, eitt fyrstadagsumslag með þeim og fjórblokk af frímerkjunum hlaut: Hólmgeir Hreinsson, Kollavík, 681 Þórshöfn. Önnurtil fimmtu verðlaun - ársmöppur frá frímerkjasölunni - fá: Magnús Kári Jónsson, Fannafold 27,112 Reykjavík. Gunnar Garðarsson, Pósthólf 11056,131 Reykjavík. Björnfríður Ólafía Magnúsdóttir, Hlíðargötu 44, 470 Þingeyri. Valgerður Bjarnadóttir, Ásgeirsbrekku, 551 Sauðárkrókur. Til hamingju! NÝIR FÉLAGAR í 4. tbl. Æskunnar var birtur listi yfir fé- laga í klúbbnum. Þeir voru þá orðnir 55. Ellefu hafa bæst í hópinn: 56. Fríða Dögg Hauksdóttir, Ásbrekku, 530 Hvammstangi. 57. Vilhjálmur Einarsson, Tryggvagötu 4A, 800 Selfossi. 58. Björnfríður Ólafía Magnúsdóttir, Hlíðargötu 44, 470 Þingeyri. 59. Áslaug Hinriksdóttir, Njörvasundi 11,104 Reykjavík. 60. Björn Hjartarson, Brekkutúni 17, 200 Kópavogi. 61. Birna Sigurðardóttir, Keflavíkurgötu 16, 360 Hellissandi. 62. Eyþóra Hjartardóttir, Brekkutúni 17, 200 Kópavogi. 63. Gunnar Garðarsson, pósthólf 11056,131 Reykjavík. 64. Hlíf Þórbjörg Jónsdóttir, Borgargerði 6, 755 Stöðvarfirði. 65. Sindri Bjarnason, Vesturbergi 45,111 Reykjavík. 66. Valgerður Bjarnadóttir, Ásgeirsbrekku, 551 Sauðárkrókur. S 6 Æ S K A N

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.