Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 52

Æskan - 01.05.1992, Blaðsíða 52
Umsjón: Sigurður H. Þorsteinsson, Laugarhóli, 510 Hólmavík. Torfhildur Steingrimsdóttir dregur úr réttum lausnum í frímerkjagetrauninni. Guðni Fr. Gunnarsson, starfs- maður markaðsdeildar Pústmálastofnunar, fylgist með. DREGIÐ í FRÍMERKJA- GETRAUNINNI í 2. tbl. Æskunnar á þessu ári voru birt- ar spurningar í verðlaunagetraun á vegum blaðsins og Póstmálastofnunar. Markaðs- deild hennar gefur verðlaunin en þau eru fimm. Nú eru 67 félagar í Frímerkjaklúbbi Æsk- unnar. 43 þeirra sendu okkur lausnir. 29 þeirra voru réttar. Dregið var úr réttum lausnum á skrif- stofu Æskunnar 11. maí. Útdrátt annaðist Torfhildur Steingrímsdóttir, eiginkona um- sjónarmanns þáttarins. Umsjónarmaður og Guðni Fr. Gunnarsson hjá markaðsdeild Póstmálastofnunar fylgdust með. Fyrstu verðlaun - öll frímerki sem gefin verða út á þessu ári, eitt fyrstadagsumslag með þeim og fjórblokk af frímerkjunum hlaut: Hólmgeir Hreinsson, Kollavík, 681 Þórshöfn. Önnurtil fimmtu verðlaun - ársmöppur frá frímerkjasölunni - fá: Magnús Kári Jónsson, Fannafold 27,112 Reykjavík. Gunnar Garðarsson, Pósthólf 11056,131 Reykjavík. Björnfríður Ólafía Magnúsdóttir, Hlíðargötu 44, 470 Þingeyri. Valgerður Bjarnadóttir, Ásgeirsbrekku, 551 Sauðárkrókur. Til hamingju! NÝIR FÉLAGAR í 4. tbl. Æskunnar var birtur listi yfir fé- laga í klúbbnum. Þeir voru þá orðnir 55. Ellefu hafa bæst í hópinn: 56. Fríða Dögg Hauksdóttir, Ásbrekku, 530 Hvammstangi. 57. Vilhjálmur Einarsson, Tryggvagötu 4A, 800 Selfossi. 58. Björnfríður Ólafía Magnúsdóttir, Hlíðargötu 44, 470 Þingeyri. 59. Áslaug Hinriksdóttir, Njörvasundi 11,104 Reykjavík. 60. Björn Hjartarson, Brekkutúni 17, 200 Kópavogi. 61. Birna Sigurðardóttir, Keflavíkurgötu 16, 360 Hellissandi. 62. Eyþóra Hjartardóttir, Brekkutúni 17, 200 Kópavogi. 63. Gunnar Garðarsson, pósthólf 11056,131 Reykjavík. 64. Hlíf Þórbjörg Jónsdóttir, Borgargerði 6, 755 Stöðvarfirði. 65. Sindri Bjarnason, Vesturbergi 45,111 Reykjavík. 66. Valgerður Bjarnadóttir, Ásgeirsbrekku, 551 Sauðárkrókur. S 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.