Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 6

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 6
CJÖF BARNSINS eftir Kristján Jónsson. Klukkan tifaði á veggnum ab baki mér og meb hverju tifi hennar varb skemmra og skemmra til jóla. Ég stób upp þar sem ég hafbi setib vib verk mitt og hlustab á skraddara- þanka hinna öldnu saumakvenna fataverslunarinnar. Ég gekk ab glugganum. Þab var byrjab ab rökkva. Undurfagurt var að sjá stórar, hvítar snjóflygsur logndríf- unnar koma svífandi og bera vib fag- urbláa festinguna í Ijósaskiptunum. Já, senn væru komin jól. En hvern- ig stób á þessu? Ég hlakkabi ekkert til jólanna, gat meb engu móti fundib nálægb hinnar miklu hátíbar Ijóss og fribar. Frá því ab ég var barn hafbi ég þó alltaf gert það. Átti ég ekki lengur hæfileika barnsins til ab glebj- ast? Var þab rábstöfun forsjónarinnar eða var skýringarinnar ef til vill ab leita í andleysi þess starfs sem ég hafbi orbib ab taka vib ab föbur mín- um látnum? Mér væri líklega réttast ab skipta um starf og beina athyglinni ab mannin- um sjálfum, sjálfri mannssálinni, fremur en klæbum hans - greina hismib frá kjarnanum. Hreint ekki fráleit hugmynd. Ég var þó enn ungur og órábinn. Versl- unina og saumastofuna, sem ég hafbi hlotib í föburarf, gæti ég selt og aflab mér þannig fjár til ab stunda nám í sálarfræbi eins og hug- ur minn hafbi stabib til ab loknu stúdentsprófi. Ab loknu dagsverki var ég vanur ab leita mér afþreyingar í stærb- fræbigátu eba lestri skáldsögu til ab reyna ab gleyma hinum gráa hvers- dagsleika daglegs strits. Ég var hryggur, hafbi yfir fáu ab glebjast og fann ekki til nálægbar jólanna. Ég vaknabi upp frá hugsunum mínum vib þab ab klukkan á veggn- um sló sex. Starfi mínu var lokib í dag. Ég lokabi versluninni og hélt heim. Snjóflygsurnar héldu áfram ab svífa nibur úr ómælisgeimum og setjast mjúklega á strætin. í fjarska heyrbist í jólabjöllu. Búðarglugg- arnir skörtubu marglitu skrauti og göturnar ibubu af fólki meb poka og pinkla. Á torginu voru vagnarnir trobfullir af fólki sem hafbi verib ab versla þá um dag- inn. Mér var næsta óskiljan- legt hvernig ég komst heim meb vagninum svo trob- inn var hann. Ekki hafbi honum verib ekib langt er at- hygli mín beindist ab litlum dreng sem stób skammt frá mér í þvögunni. Hann hélt á litlu baðmullarhúsi sem sýnilega var gert meira af vilja en mætti af óhreinum, litlum höndum og reyndi að verja þab gegn trobningi og stimp- ingum fullorbna fólksins. Drengurinn var óhreinn ásýndum en svipur hans hreinn og bjartur og bar vott um tært sakleysi barnssálarinnar. Þessi litli drengur birtist mér sem persónu- gervingur horfinna bernskustunda vib undirbúning jólanna og og gömlu jólasagnanna í Æskunni, Unga íslandi og Jólakvebjunni dönsku. Ég reyndi að varpa af mér þreytu dagsins og skyggnast inn í hugar- heim barnsins, setja mig í spor sál- fræbingsins: Langt mundi síban drengurinn fylltist hjartans fögnubi og tilhlökkun til jólahátíbarinnar. Og sem leib ab jólum hefur fögnubur hans og til- hlökkun aukist og leitab farvegs á vettvangi starfsins ab verba virkur þátttakandi í jólahátíbinni. Afleibing- in af tilhlökkun drengsins til jólanna varb því þetta litla babmullarhús, skilgetib afkvæmi jólaglebinnar og lítilla óhreinna handa. Stór og dýr- mætur hlutur í augum lítils barns sem bjó þab til. Þab stakk undarlega í stúf vib marga og stóra böggla fullorðna fólksins í vagninum. Hér var jólaljósib sjálft. Þab Ijós sem eitt getur lýst þab upp sem önnur Ijós megna ekki hversu björt sem þau eru. Hve ham- ingjusamur yrbi sá mabur sem fengi hús barnsins í jólagjöf, hús jólagleð- innar? Hina miklu gjöf í allri sinni smæð. Fögnubur jólanna ríkti á ný í sál minni er ég kom heim í her- bergiskytru mína. Barnib hafbi gefib mér jólagjöf, lítib óhreint hús sem orbib var ab stórri höll í hugborg sjá- andans. Við aftansöng í kirkjunni tók ég eftir gömlum manni. Hann söng jólasálmana sterkari röddu en abrir og af svo miklum innileik ab þab var sem englasöngur. Við hlib gamla mannsins stób drengurinn ungi og hélt í hönd hans. Þá skildi ég söng gamla mannsins. Hann hafbi hlotib gjöf barnsins sem ekkert átti nema viljann til ab glebja abra og hreint hjarta, gjöf jólabarnsins sjálfs. 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.