Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 18

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 18
JOLASVEINARNIR Jólasveinninn, eins og við þekkj- um hann nú, er tiltölulega ungur. í gömlum sögum segir frá biskupssyni frá borginni Lyciu i Litlu-Asíu. Hann gerði mörg kraftaverk og varð vernd- ardýrlingur barna. Orðstír hans barst um alla Evrópu og í mörg hundruð ár var börnum sögð sagan af honum. Hún barst til Bandaríkjanna með fyrstu hollensku innflytjendunum og eftir það tók heilagur Nikulás miklum stakkaskiptum. Hann varð Sankti Kláus (Saint-Claus), vörpulegur karl í rauðum búningi með hvítum legg- ingum... En við eigum okkar eigin íslensku jólasveina. Þessi frásögn um þá er úr Vorinu, jólablaði 1972: Jólasveina finnst fyrst getið á bók hér á landi í Grýlukvæði Stefáns Ólafs- sonar í Vallanesi frá 17. öld. Telur hann Grýlu og Leppalúða foreldra þeirra: Börnin eiga þau bæði saman brjósthörð og þrá, af þeim eru jólsveinar, börn þekkja þá. Næst getur Jón Grunnvíkingur þeirra í orðabók sinni frá því um 1740. Þá er þeirra getið í Húsaga-tilskipun- inni, útgefinni á Hólum 1746, og fer úr því að fjölga vitnisburðum um tilveru þeirra þótt ekki sé getið um ætterni. Jón Árnason segir það sumra manna mál að Grýla hafi átt þá áður en hún giftist Leppalúða og hefur Jónas Jón- asson heyrt að faðir þeirra héti Loðin- barði. En hann hefur einnig heyrt marga halda því fram að jólasveinarnir ættu ekkert skylt við Grýlu eða hennar hyski. Þegar fyrst er getið um jólasveina er ekkert tekið til um fjölda þeirra. Það er ekki fyrr en 200 árum síðar, hjá Jóni Árnasyni, sem reynt er að ákveða tölu þeirra og kannast hann þá við tvær skoðanir, að þeir séu þrettán eða níu. Fyrri skoðunin er almennari, a.m.k. nú á dögum, enda kemur hún heim við fjölda jóladaganna. Nöfn hefur Jón fengið á þeim þrettán hjá séra Þáli Jónssyni á Myrká sem trúlega hefur lært þau í æsku sinni vestur í Dölum. Hin skoðunin virðist hafa verið almenn í Skagafirði og víðar norðanlands og hún hefur sér til styrktar að geta stuðst við þuluna Jólasveinar einn og átta ofan koma af fjöllunum... og hina er hljóðar svo: Upp á stól stendur min kanna, niu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna. NÖFN JÓLASVEINANNA Elstu nöfn jólasveinanna, sem þekkt eru, eru þessi: Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur, Þvörusleikir, Þottasleikir, Askasleikir, Faldafeykir, Skyrgámur, Bjúgnakrækir, Gluggagægir, Gáttaþef- ur, Ketkrókur, Kertasníkir. En fleiri nöfn eru til á þeim hvort sem það merkir að 18 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.