Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1994, Qupperneq 23

Æskan - 01.12.1994, Qupperneq 23
flugvél hefbi hringsólað yfir þeim allan tímann. Enginn hefbi getab sofib nokkurn dúr. Heiba átti ekki ab heyra þetta en hún heyrbi þab samt. Hún var búin ab fara meb alla pakkana sína til krakkanna. Allir eru miklu betri vib mann þegar mamma er á spítala, sagbi Arnór. Cub- finna gaf okkur öllum pakka. Líka Páli. Handa mömmu hafbi Heiba búib til greniskreyt- ingu meb kerti til ab setja á náttborbib hjá henni. Og hún hafbi saumab kodda- ver í saumavélinni hennar Kristínar handa nýja stráknum. Gyba í Þórukoti sendi þeim öllum tyggigúmmí og kandí-brjóstsykur og Lási í Selsbænum gaf hverju þeirra tíkall. Líka nýja stráknum. Þib verbib bara öll að vera dugleg, sagbi mamma og reyndi ab vera hress. Brandur læknir segir ab ég komist heim fyrir nýár. Heiba lofabi því. Hún hafbi líka nóg ab gera allan abfangadaginn. Allt húsib ilmabi af steikarlykt og nibri í kjailara var Krist- ín ab sjóba hangikjötib fyrir morgun- daginn. Hún hafbi leyft Heibu ab sjá um ab leggja fína stellib á borbib og setja alls konar litla fallega jólahluti á þab. Hún vandabi sig eins og hún gat og gaut öbru hverju augunum til Birgis Björns til að vita hvort honum fyndist þab ekki fallegt. En hann tók ekki eftir neinu. Hann æddi bara um og var alltaf ab raka sig. Hann var búinn ab raka sig þrisvar sinnum í dag. Heiba skildi þetta ekki. Vertu ab minnsta kosti ekki ab þvælast fyrir mér, sagbi Kristín vib hann. Kvebjurnar til sjómannanna voru byrjaöar í útvarpinu og eitthvaö þykkt kom í kokib á Heiöu. Þegar hún væri orðin fræg og rík skyldi pabbi líka fá kvebju. Oddgeir Kristjánsson, háseti á jóni Dofra. Sendum þér hug- heilar jóla- og nýárskveöjur. Lifbu heill. Abalheibur og börnin. Hún yrbi aö fara að flýta sér meb bókina svo ab hún gæti lánað mömmu fyrir jólakveöju til pabba. Og loks hringdu kirkjuklukkurnar nibri í bæ og meira ab segja líka klukkurnar í Klaustrinu. Skrýtib að herinn skyldi kunna á þær. Hann Ei- ríkur leikfimikennari hafbi þurft ab fara á námskeið til ab læra á þær. Kirkjan var troöfull. Brandur læknir var sofnaöur ábur en meðhjálparinn byrjabi að lesa. Steingrímur sofnabi líka, en seinna í messunni. Heiba var leiö út í Birgi Björn af því ab hann nennti ekki meb. Hann sagðist hafa öbrum hnöppum að hneppa. Varla þurfti hann að raka sig einu sinni enn, og heima var allt tilbúið til jól- anna. Tveimur bekkjum fyrir framan Heiðu og Steingrím og Kristínu sneri Abba hin öfugt. Hún hafbi komið auga á Heiðu og kallaði til hennar. Heiba setti puttann fyrir munninn svo að hún þegöi. Lási reyndi í sí- fellu ab snúa henni við. Hinum megin við ganginn leit hún beint í tvö róleg augu, ann- ab blátt, hitt móbrúnt. Lóa-Lóa brosti og kinkaði kolli. Hún hitti hana á leiðinni út. Hefurðu séð Pál? sagbi hún. Gegnum þéttskipaðan kirkju- ganginn braust Páll og birtist undan peysufatapilsinu hennar Mundu í Kletti. Hann var meb plástur fyrir öbru auganu. Halldór henti í mig epli, sagði hann. Eg verb kannski blindur. Það var napurt á leiðinni heim. Þau gengu hratt og voru nærri því komin alla leib þegar þau heyrbu einhverja tónlist. Neðan vib klaustriö stóð ameríski herinn í kuldanum og söng. Þau heyröu ekki oröaskil en lagib var Heims um ból. Þau stöldruðu vib og horfbu upp eftir gegnum mugg- una. Söngurinn var reglulega fal- legur og það var spilað undir á einhverja lúbra. Mannagreyin, sagbi Kristín. Nú ætti Hansína píanókennari að vera komin, sagbi Heiða. Nú liöi ekkert yfir hana. Allir vissu ab Hansína gat ekki farib í kirkju síðan Sigga hans Ella í Hliöi kom í kórinn. Sigga söng svo illa að það leið alltaf yfir Hansínu. Og hún kunni ekki vib ab láta bera sig út. Fyrir neðan ameríska herinn, sem stóð þarna og söng og blés í lúðra, kúrbi bærinn þeirra í boga fyrir fjarb- arbotninum. Húsin stóðu þétt saman í hríöarmuggunni eins og til ab halda á sér hita og Ijósin úr gluggun- um litubu mugguna raubleita. Á svölunum á spítalanum stóð allýst jólatré. Heiba fann fyrir herpingi fyrir ofan magann. Hún þrýsti hönd Kristínar. já, sagbi Kristín. Þetta erfallegt. Stundum var eins og hún Kristín læsi hugsanir. Inn um gluggann á kamersinu á númer 2 sáu þau ömmu og afa við borðið. Músastiginn hékk niöur í einu horninu og var byrjaöur að rakna upp. Æ S K A N 2 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.