Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 31

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 31
♦ Þrír litlir strákar voru að leika sér. Roskin kona kom þarað og spurði einn þeirra: „Hvað heitir þú, vinur?“ „Segðu henni það ekki, Óli!“ hrópuðu hinir. * Andri gamli ók bifhjólinu sínu á gangstéttarbrún og sveif fram af því á trégirðingu svo að pílárar brotnuðu - og rif í honum sjálfum. Þegar hann vaknaði á sjúkrahúsinu sá hann röngtenmynd af rif- beinum sínum. Hjúkrunarkonan heyrði hann tauta: „Já, já, þetta eru víst pílár- arnir úr girðingunni en hvar erhjólið mitt?" Gestur á listasafni: „Ósköp er þetta Ijót mynd!“ Starfsmaður: „Þetta er spegill, herra.“ ♦ „Af hverju fórstu með reið- hjólið þitt inn í svefnher- bergi?“ „Ég er orðinn leiður á að ganga í svefni.“ ♦ „Ég get ekki farið í leikhús- ið í þessum gamla kjól!“ sagði konan við mann sinn. „Nei, ég bjóst ekki við því. Þess vegna keypti ég bara einn miða!“ Tveir fiskbúðingar sátu á grein. Annarféll niður. „Braustu þig?“ spurði hinn. Fiskbúðingarnir sátu uppi í trénu sínu og prjónuðu. Þá kom hestur fljúgandi fram hjá. ♦ Þjónn við gest: Þú hefur brennt gat á dúkinn! Gesturinn: Nei, það hef ég alls ekki gert! Þjónninn: Merkilegt! Sá sem sat þarna á undan þér neitaði því líka! „Furðulegt," sagði annar þeirra en hélt áfram að prjóna. Þegar hesturinn kom aftur fljúgandi litu þeir hvor á ann- an. „Nú veit ég!“ sagði sá er áður hafði þagað. „Hann á auðvitað hreiður hér í grennd- inni!“ „Mig vantar eitthvað til að gefa ungum manni sem semur ljóð.“ „Hvernig líst þéráþessa á- gætu ruslakörfu?" „Ert þú Pétur, sonur henn- arSöru?" „Já.“ „Hve gamall ertu?“ „Fimm ára.“ „Jahérna! Á svona stóran strák, bráðung konan. Veistu hvað hún er gömul?" „Hún var eitthvað að tala um að hún væri komin á sjö- unda mánuð..." „Hvernig kemst fíll upp í tré?“ „Hann setur niðurfræ, sest þar niður og bíð- lE^ ur þartil tréð vex!“ •» „En hvernig kemst hann niður?“ „Sest á laufblað og bíður þess að það falli!“ ♦ „Ég hef unnið í 25 ár fyrir sama stjórann!" „Ég líka! Við áttum silfur- brúðkaup á laugardaginn!" ♦ Skoti varað greiða sér. „Nú fór í verra!“ sagði hann við félaga sinn. „Það datt tindur úr greiðunni!“ „Það skiptir litlu,“ sagði fé- laginn. „Það skiptir öllu! Þetta var sá síðasti!" ♦ „Fyrir hundrað árum var mikið af bjarndýrum á þess- um slóðum," sagði kennslu- konan við sex ára nemendur sína. „Varstu ekki ósköp hrædd við þau?“ spurði einn þeirra. =**= „Veistu af hverju Svíar ganga alltaf með hendur í vösum?“ spurði Norðmaður- inn og svaraði sér sjálfur: „Þeir skammast sín svo fyrir að allir fingurnir skuli ekki vera jafnlangir!" ♦ „Hve lengi á ég að hafa höndina í gifsi, læknir?" „Sex vikur." „Heldur þú að ég geti leikið áfiðlu eftir það?“ „Það er enginn vafi!“ „Húrra! Það hef ég aldrei getað!“ ♦ „Við Eva áttum afar á- nægjulegt kvöld. Við spiluð- um Mozart allan tímann." „Það var fínt. Hvort ykkar vann?“ Æ S K A N 3 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.