Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 43

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 43
Hamraberg tröllapabbi og Trítiltoppur sonur hans - Stefán Sturla Sigurjónsson og Alda Arnardóttir. Möguleikhúsið frumsýnir Ástarsögu úr fjöllunum í febrúar. eigið húsnæði við Hlemm. Trítil- toppur verður einungis sýndur þar - en önnur leikverk bæði þar og „út um borg og bý“. Eftir ára- mót verða frumsýnd leikritin Ást- arsaga úr fjöllunum (byggt á samnefndri bók Guðrúnar Helgadóttur; leikgerð: Stefán Sturla Sigurjónsson) og Hárflóka saga Viðgerðarsonar eftir Pétur Eggerz. Hárflóki land- námsmaður Möguleikhúsið sýnir í þess- um mánuði nýtt íslenskt barna- leikrit, Trítiltopp. Höfundur og leikstjóri er Pétur Eggerz. í leikritinu segir frá trölla- stráknum Trítiltoppi sem á heima í tröllahelli langt uppi í fjöllum ásamt foreldrum sínum, Hamrabergi og Tindabjörgu. Þegar hann fréttir að jólin séu að koma til mannheima verður hann forvitinn og langar til að sjá hvernig þau líta út! Hann leggur því í leiðangur til að finna þau og koma þeim heim í hellinn. Leitin reynist honum þó erf- iðari en hann hafði gert ráð fyr- ir. Hann lendir í ýmsum ævin- týrum, hittir góðhjartaða álfa- kónginn Arfítus, þarf að berjast við illskeytta dverginn Garra og þiggur gistingu í helli Grýlu og Leppalúða. Að lokum tekst honum þó að finna jólin með aðstoð Gáttaþefs jólasveins. Möguleikhúsið, barna- og unglingaleikhús, hefur undan- farin fjögur ár ferðast um með sýningar sínar. Nú er það flutt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.