Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 56

Æskan - 01.12.1994, Blaðsíða 56
Dagana 15.-20. nóvember í fyrra var þess minnst að 25 ár voru liðin frá því að Æfingaskólinn fluttist í eig- ið húsnæði við Háteigsveg. Af því til- efni var flutt fjölbreytt dagskrá til fróðleiks og skemmtunar. Fyrri hluta afmælisvikunnar unnu nemendur að ýmsum verkefnum. Fimmtudaginn 18. nóvember voru þrjár sýningar á sal skólans. Nem- endur komu þar fram og dönsuðu, sungu og léku fyrir skólasystkini sín og foreldra. Skólinn var opinn allan daginn og foreldrum boðið að skoða afrakstur starfsins um haustið. Á sal var brugðið upp svipmyndum úr sögu skólans. Að morgni föstudags var farið í ratleiki sem íþróttakennararnir skipu- lögðu - í Öskjuhlíð, Elliðaárdalnum og á Miklatúni. í hádeginu sá for- eldra- og kennarafélagið um pylsu- grillveislu fyrir nemendur. Eftir há- degið var farið í skrúðgöngu um hverfið með lúðurþeytara í broddi fylkingar. Numið var staðar við fjöl- býlishús við Bólstaðarhlíð þar sem aldrað fólk á heima og sungið fyrir það, einnig fyrir þá sem staddir voru í anddyri Kennaraháskólans. Laugardaginn 20. nóvember var skólinn opinn eftir hádegi. Þá var flutt hátíðardagskrá. Hátiðargestir, foreldrar, nemendur og kennarar í anddyri Æfingaskólans. i bakgrunni sést inn á sal skólans. Þrjár stúlkur undirbúa flutning tónlistaratriðis á einni hátíðarsýningunni. 5 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.