Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1928, Blaðsíða 22

Æskan - 15.12.1928, Blaðsíða 22
20 JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR Þeir áttu heima í skjóli runnanna, kjóllinn hans glitraði, eins og daggar- laufkrónunum og holu, gömlu trjánum. dropi um sólaruppkomu. Þaðan horfðu þeir á drenginn og kinkuðu Þegar álfurinn sá, að drengurinn svaf, kolli hver til anriars. Þeir elskuðu litla kallaði hann á tvö stór fiðrildi. Þau áttu snáðann, af því að hann var svo einmana. að gæta þess, að drengurinn vaknaði ekki Einn dag fór »Rifni Pjesi« svo langt of fljótt. Því næst gekk álfurinn að gömlu inn í skóginn, að hann rataði ekki heim trje og hvíslaði ofurlágt: aftur. Hann varð þreyttur og lagðist til »Klæðskerapabbi, klæðskeramamma! Er- hvíldar á mosaþúfu. Áður en hann vissi uð þið þarna?« af, var hann steinsofnaður. »Komið hingað með nál og þráð og stóru Ekki hafði hann lengi sofið, er lítill og skærin. Takið fallegasta mosann og trjábörk- ljettur álfur kom fram úr skógarþykninu. inn, liljulauf og rósablöð ogsaumiðföthanda Hárið hans glóði eins og morgunsólin. Og Pjetrilitla. Þaueigaaðverasvofalteg, aðekk-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.