Æskan

Årgang

Æskan - 15.12.1928, Side 23

Æskan - 15.12.1928, Side 23
JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR 21 ert barn komist til jafns við hann«. Klæð- skeramamma og klæðskerapabbi komu strax. Þau tóku sér sæti í einu rjóðrinu í skóginum og settu upp gleraugun sín. Þau saumuðu af öllum kröftum og raul- uðu vísur á meðan. Þetta gekk bæði fljótt og vel. Einn, tveir, þrír! Og þarna lágu fötin tilbúin. breyting hafði orðið á honum. Þau glápiu á hann stórum augum, eins og hann væri sjálfur kóngssonurinn. Og svo vildu þau öll saman fá að leika sjer við hann. — Hann var í svo dæmalaust fallegum fötum. Þegar kvöld var komið, kvaddi Pjetur og ætlaði heim. En áður vildi hann gefa leiksystkinum sínum eitthvað af fallegu steinunum, sem hann hafði í vasa sínum. »Hafið nú hljótt um ykkur«, sagði litli álfurinn. »Svæfið hann, fiðrildi. Nú færum við hann í fötin«. — Vesalings Pjesi svaf svo fast, að hann hafði enga hugmynd um það, sem gerðist í kringum hann. Hann svaf lengi, lengi. Og þegar hann vaknaði — varð hann heldur en ekki hissa. Þegar hann athugaði fötin sín, sá hann að þau voru fín og falleg, alveg eins og föt litla kóngssonarins. Hann reis á fætur og flýtti sjer heim. Þegar hann kom þangað, sem ríku börnin voru að leika sjer, sá hann fyrst hve mikil »Þetta eru fallegir steinar«, sögðu þau. Það voru heldur ekki algengir steinar, heldur dýrindis perlur, sem skinu og blik- uðu í öllum regnbogans litum. Nú var »Rifni Pjesi« orðinn ríkur. Börnin hjeldu samt áfram að kalla hann »Rifna Pjesa«. Það er hægara sagt en gert, að losna við uppnefni. »Rifni Pjesi«, var hann kallaður, þangað til hann vár orðinn stór og giftur kóngs- dótturinni. Upp frá því var hann altaf kall- aður »Pjetur Prins«. Og þannig endaði æfintýrið. G. G. þýddi.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.